Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 108
324 BRÉF ÚR MYRKRI EIMRBIÐIN og mælti: »Þú liefur lirapallega brugðist trausti mínu, Mám karlsson, og hér geturðu ekki verið lengur og leikið þér nieð Sól dóttur minni. Þú hefur syndgað. Hér eftir skalt þú ætíð hverfa úr kóngsríkinu, þegar sól er á ferli, en þegar sól er gengin til hvílu, máttu fara um ríkið. Þú skalt þá fara uin ríkið og leita hennar. En ef þú verður ekki horfinn áður en luin bregður blundi og rís úr rekkju, skalt þú blikna og fölna — eins og þú nú bliknar« —. »Er ekki sagan lengri«, sagði Bi, eflir litla þögn. »Nei«, sagði Björn, »hún er ekki lengri«. Lampinn suðaði yfir borðinu, og það brakaði í ofninuW- Sýslumaðurinn var ekki lieima, en presturinn og prestskonan voru komin. Þau eru bæði ung og glöð. En hvað það vai leiðinlegt, að sýslumaðurinn var ekki heima, sögðu þau. Þau komu að gamni sínu í kvöld, sögðu þau. Veðrið var svo g°lt og færðin. — Leyndardómar? Já, þeir eru margir til, stórir og smáir. Einn af þeim var sa, að Björn, þessi siðprúði ungi maður, átti konjaksflösku, þrem stjörnum og blárri liettu. Þessi prúða flaska var geym^ í koffortinu lians og kom í dagsins ljós, einmitt þenna ðag, þegar sýslumaðurinn fór í þjófaleitina. Veizlan stóð í lierbeig' inu mínu síðari hluta dagsins. Kvæði voru lesin gömul og nV> eins og gengur. Svo komu blessuð prestshjónin handan yfir ana- »Trúið þér á kraftaverk?« sagði ég við prestinn, forinála- laust, þegar ég hitti hann. Hann varð dálítið hvumsa við» eins og vonlegt var. »Eg trúi að kraftaverk liafi skeð«, sagði hann. »T. d. sögunni um það, þegar ísraelsmenn gengu þurt ána Jórdan og fleiri vötn?« sagði ég. »En heyrið þér kælU elskulegi prestur! Haldið þér að þér gætuð þannig geng1 þurfóta yfir á? Gengið á vatninu?« — Hann svaraði ekki stia^> var auðsjáanlega undrandi yfir mér. Hann vissi ekkert 11111 konjakið, blessaður. Kona hans svaraði: »Auðvitað, við gengum seinast yfir ;,IU| núna á ísnum«, og liló. Ég hló líka. — »Alt af sést það«, sa» ég, »að það er betra að vera tvöfaldur en einfaldur. Nú s1íl1 aði betri helmingurinn«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.