Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 135

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 135
eimheiðin RITSJÁ 351 Watson Kirkconnell: CANADIAN OVERTONES. Winnipeg 1935 (The Columbia Press, Etd). Verð $ 1.00. — Hinn góðkunni bókmentafræðingur "'atson Kirkconnell, prófessor við Wesley College i Winnipeg, hefur i þess- ar> bók hirt þýðinga-úrval af kvæðum eftir ljóðskáld i Kanada af sjö þjóð- ernum, og þarf meira en meðal-málakunnáttu til að þýða á ensku ljóð úr Jafn-fjarskildum málum og t. d. íslenzku og ungversku. Hér eru Ijóð eftir 'imtán íslenzk-kanadisk, fimm sænsk-kanadisk, þrjú ungversk-kanadisk, eitt italsk-kanadiskt, eitt grísk-kanadiskt og sjö úkrainisk-kanadisk skáld. i'iirkconnell prófessor ritar formála fvrir Ijóðum hvers þjóðernisins um sig "S stuttan æfisögu- og bókmentasögulegan inngang að Ijóðuin hvers skálds, e>nnig almenn inngangsorð um heildargildi liins fjölþætta Ijóð-skáldskapar 'nnfluttra þjóða i Kanada. Hér er að ræða um merkilegt brautryðjandastarf °8 hina einu sýnishornabók Ijóða, frumortra á erlendum málum í Kanada, Sern til mun vera á enska tungu. Enginn getur leyst af hendi annað eins 'erk og hér er um að ræða, nema hann, auk málakunnáttunnar, sé gædd- Ur rikri skáldgáfu. Svo mun og um jiýðanda þessara ljóða. I formálanum fyrir þj’ðingum íslenzku kvæðanna á ensku, telur höf. upp ‘ólmörg islenzk Ijóðskáld i Kanada, en af þeim gnæfa hæst Stephan G. StePhansson og Guttormur .1. Guttormsson. Um Guttorm (sem er fæddur I Kanada) segir prófessor Kirkconnell, að hann sé hnyttnastur allra islenzk- kanadiskra skálda, og að jafnvel Stephan G. Stephansson komist ekki til J-Tns við hann að vitsmunum. Reynslan sé sú í Kanada, að með jiriðju i'inslóðinni glatist tunga sú, er innflytjendurnir sjálfir, afar jiriðju kyn- sióðarinnar og ömmur, töluðu. Um þetta segir Kirkconnell prófessor, að því II snertir íslendinga i Kanada, en jieir eru nú taldir um 20 000 alls: “Það er svo að segja alveg víst, að feðratunga Islendinga i Kanada verður nfdauð með öllu i lok jiessarar aldar, nema því aðeins að nýir innflj’tj- endur haldi stöðugt áfram að koma frá íslandi til Kanada«. Eremur dapur- egur dómur fj’rir þjóðræknis-samtökin islenzku vestan hafs og austan, en l)Vl miður líklega réttur. Kirkconnell prófessor birtir eftir sig þýðingar á kvæðum eftir Sigurbjörn ' 'd'annsson, Stephan G. Stephansson, Kristin Stefánsson, Jón Runólfsson, ’K'nas A. Sigurðsson, .1. Magnús Bjarnason, Sig Júl. Jóhannesson, Magnús ‘lrUússon, Gísla Jónsson, Guttorin .1. Guttormsson, Porstein IJ. Þorsteins- tsinar P. Jónsson, Jakobinu Johnson, Jóhannes H. Húnfjörð og Svein jlriksson Rjörnsson. — Smávillur rekst maður á stundum í formálsskýr- jngum um höfunda, eins og t. d. að Rreiðumýri, þar sem Sigurbjörn Jó- annsson var fæddur, sé á suðurlandi (á að vera: á norð-austurlandi), að Háreksstaðir, jiar sem Einar P. Jónsson var fæddur, séu á norð- e‘sturlandi (á að vera: á austurlandi). Pýðingarnar sjálfar virðast yfirleitt 'vel af hendi levstar. Viða gætir jiess, að jjj’ðandi hafi lagt sig eftir a halda stuðlum og höfuðstaf í enskunni (sbr. t. d.: »Greniskógurinn« — I 'le sPruce forest — eftir Stephan G. Stephansson). Og meira að segja ogur hann út í að þýða hringhendur á ensku, svo að hátturinn haldist, 0 setn t. d. fj’rsta vísan úr kvæðinu Vetur, eftir Kristin Stefánsson, sýnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.