Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 72
288
MENNING NÚTÍMANS OG MEIN HENNAR
EiMRBlÐlf''
fyrir þau og uppeldi þeirra, í stað þess að hugsa um sjáda
sig og sína eigin framtíð, er minna metin í félags- og saiR'
kvæmislífinu eu hofróðan, sem hugsar mest um sjálfa sig °o
útlit sitt. Siðferði í kynferðismálum er alls ekki talið h'
dygða. Kynvilla hreiðist óðíluga út. Leiðbeinendur í ástamál
um eru að verða fjölmenn stéll og ekki sú tekjuminsta. Mei111
eru metnir eftir auðæfum þeirra, en ekki dygðum. Ef maðul
er uógu ríkur, getur hann leyft sér alt. Trúarbrögðin elU
hártoguð, öllu dulrænu svift hurt úr trúnni. í hálftómu111
kirkjunum prédika prestarnir hálfvolga siðfræði. I5eir
sér llestir nægja hlutverk stjórnmálamannanna: að skríða °o
smjaðra fyrir múgnum. — Einstaklingurinn stendur uPl’1
varnarlaus gagnvart allri þessari andlegu eitrun þjóðlífslllS'
Hann sogast inn í hringiðu fjöldans. Því þegar maður 1
innan um tóma glæpamenn eða lieimskingja, þá verður muð111
annaðhvort glæpamaður eða heimskingi sjálfur. Einang1
er eina leiðin lil bjargar. f
Öll geðveikrahæli eru yfirfull af sjúklingum, og alls *'°n‘
geðveiki eykst óðfluga. — Dr. Carrel gefur ýmsar hagh
legar upplýsingar til að sýna, hve afaralvarlegt ástandið
orðið í þessum efimm. í Bandaríkjunum eru llein 111
haldnir geðsjúkdómum en nemur tölu allra annara sjúk m®
i landinu.
I New-York ríkinu einu er einn maður al' hverjuin 111 p
a hefn1
og tveim klepptækur, sem svo er kallað á reykvísku, oD
verið á geðveikrahæli eitthvert tímabil æíinnar. í öllum hal
rikjunum eru um átta sinnum fleiri geðveilcir á spítöiu,ia
brjóstveikir. Á hverju ári bætast um 68 000 nýir ge<^eI ' ^
sjúklingar á geðveikrahælin og aðrar svipaðar stofnann-
ríkisspítölum Bandaríkjanna voru árið 1982 um 340000
íirringar. Á sama tíma voru á sér-stofnunum 81580 8e
aðir og slagaveikir sjúklingar, en 10 930 gengu auk þess
Þar að auki er fjöldi geðhilaðra sjúklinga á einkahæ
í öllu landinu er talið að sé um 500 000 hálfvita, auk
sem vitíirtir eru með öllu. Ofau á alt þetta hætist, að &T
sem á að rannsaka andlega heilbrigði Bandaríkj a-þjóða111 ^
(Naiional Committee of Mental Hygiene), hefur sýnt i1
að minsta kosti 400 000 börn í landinu séu svo vanþ1