Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 97
EiMREIÐIN
BRÉF ÚR MYRKRI
313
”1 góðum stól, í heitu herbergi, eftir góða máltið«, sagði
h'- )}Annars íinst mér myrkrið alt aí' ónotalegt«.
Hjörn þagði um stund. »Það er einmitt þessi geigur, sem
a|l al fylgir myrkrinu«, sagði liann, »sem vekur hjá manni
(,|nhverja samúð, svo maður dregst andlega nær liver öðrum,
i^gar dimt er, en i birtu. Finst maður þurfa að hafa eitthvað
að styðjast við«.
}>Og íinst yður það rólegustu og yndislegustu stundir yðar,
l*egar þér þurfið að láta einhvern styðja yður?« sagði Bí.
kg hló í huga mínum. Eg þekti þau bæði og vissi að
hve*-ju stefndi.
^’Þér skiljið mig, ungfrú Bí«, sagði Björn, »þótt þér viljið
reyna að snúa út úr því, sem ég sagði. Auðvitað væri ég
e*vkert mj'rkfælinn, þótt ég sæti liér einn í stofunni núna
(>g þér ekki heldur, en —«
»Jú, ég er viss um að ég væri myrkfælin«, greip Bí fram í.
Eg sneri mér að píanóinu og hef etlaust fallið í drauma.
hg rnan það nú, að ég gaf huganum lausan tauminn og fór
**ð hugsa um aðra tíma, aðra æfi, þegar vín glóði í skálum
eg skrautbúnar konur og glæsilegir menn gengu um sali.
egar Eden glóði i sólarljósinu, áður en dagur reiðinnar
sk£*H yfir. Eða meðan augun voru svo sljó af ofbirtu, að þau
sáu ekki hyldýpið, sem þó blasti við.
kg slepti mér út í þessa drauma og gleymdi mér alveg.
^g ég vaknaði við það, að ég var að leika á hljóðfærið —
*'Ppáhaldslagið mitt gamla — vaknaði við það, að ég var að
e*!da við það. Mér fanst ég falla af himnum ofan niður á
'lirnina jörðina. — Ég mundi um leið hver ég er.
^að var þögn í stofunni, steinliljótt og myrkur. Mér datt
jj'st í hug að þau væru öll farin út, og mér létti við það.
Jg sneri mér liægt við á stólnum, og þá sá ég að þau sátu
i'ar enn. Ég er enginn snillingur að leika á hljóðfæri, síður
er* svo. En ég mun hafa notið góðrar tilsagnar, og ég hef
getað sett sál mína í það. — Það hel'ur eflaust verið galli
"**nn, að ég hef verið of örlátur á sál minni — oft.
* ess vegna skrila ég nú bréf úr myrkri.
''Ætlið þér ekki að spila meira«, sagði Bí, »af hverju
haettið þér?«