Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 107
E'MnEIÐIN BRÉF ÚR MYRKRI 323 En á milli jóla og nýárs varð sýslumaðurinn að fara burtu 1 embættiserindum. Út með íirði í sjóþorp, sem þar var. ^aður hafði þar brotið guðs og manna lög og stolið á sjálfri hátiðinni. Úað var hvorki meira né minna en innbrot hjá ^aupmanninum þar. Sjálfsagt voru margir við málið riðnir, þuri'ti stórar vitnaleiðslur, svardaga og umstang. — Óttalegt er þetta, sögðu menn alvarlegir, mein er þeim, sem í myrkrin rata. — Úið sátum eitt kvöld og sögðum sögur og reyndum að Vei'a skemtilegir. Björn og ég vorum í einkennilegu skapi. ^Það var einu sinni kóngur og drotning i ríki sínu, og þau attu sér eina dóttur, sem liét Sól. Og karl og kerling í koti Slllu, sem áttu sér einn son, sem liét Máni. IJau léku sér saman, l)egar þau voru börn, kóngsdóttirin hún Sól og karlssonur- 11111 hann Máni. Og eins og gefur að skilja kom þeim ofboð Vei saman, þar sem þau voru einu börnin þar í kóngsríkinu °8 í kotinu. — En kóngurinn, sem var allra kónga vitrastur °8 voldugastur, átti merkilegan spegil, og í þeim spegli sá ^ann alt, sem fram fór í heiminum, smátt og stórt. Hann sá líka hvar þau léku sér saman, Sól dóttir hans og karlsson- Urinn Máni, uppi á kvíagrundinni fyrir ofan garð, og liann hugsaði með sér: Úað er gott að hún Sól litla hefur hann ^lána fyrir leikbróður, hann er svo góður drengur og sið- tU'úður, þó hann sé ekki kóngssonur. — Tímar liðu, ár og Ilniar, og þau uxu og döfnuðu, Sól og Máni, runnu upp eins °8 sóley og fífill í hlaðvarpa. Tímar liðu. Og Máni vissi ekki neinu öðru í heimi né himni en Sól. Hann elskaði Sól, Eóngsdótturina Sól, en hann vissi það mætavel, að það var ekkerl vit í því, fjarri fór þvi að hann fengi nokkurn tíma kóngsdótturina Sól, aldrei að eilifu. Óðul lians og ríki gátu alclrei orðið meiri en kotið, er hann erfði það eftir karl föður flnn. En ást hans óx að því skapi sem vit lians óx og skiln- Ulgur á því, hvað hún var algerlega heimskuleg og ómögu- ^eg- Og eitthvert sinn, er þau voru ein saman hann og Sól, j)a iéll hann á kné fyrir henni, yíirkominn af ástinni. Hann JMaði henni ást sína. — En þegar konungurinn sá það í spegl- lnurn, varð hann ákaflega reiður, sem vonlegt var um svo r,kan og vitran kóng. Kallaði hann á Mána heim í kóngsríkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.