Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 105
p-imreiðin BRÉF ÚR MYRKRI 321 fei'ðinni áfram. Þótt undarlegt megi virðast, þótti mér vænt það. Eitthvað lá á gólíinu, og glóði á það. Eg fór niður úr legu- Þekknum og náði í það. Það var hárkambur, skrautkambur Jlr silfri, ég þekti hann, hún átti hann, kona sýslumannsins. | au áttu hann í félagi, hún og sýslumaðurinn, alt áttu þau 1 félagi. Þau voru eitt, guð og menn höfðu samtengt þau Unr tíma og eilífð. — Nei, liún átti hann ein, þenna silfur- §r*P, eins og hárið. — Ég var varla kominn upp í legubekk- m» aftur og lagstur fyrir undir teppinu, þegar ég heyrði að einhver kom inn í húsið. — »Bíðið þér úti, Björn«, heyrði eg að hún sagði, sem átti kambinn. Hún var fyrir framan í anddyrinu. »Ég verð lljót«. — Nei, sýslumaðurinn átti engan rett til þessa silfurgrips, hún átti hann ein, eins og hárið. ^árið, sem hann átti að skreyta, en sem ekkert skraut gat skreytt meira. Hún kom inn. Hún var dálítið rjóðari en liún var vön að ' era. Kom beint til mín, studdi annari hendinni á höfðalagið a legubekknum og bej'gði sig niður að mér. Hún hélt kann- ske að ég væri sofandi. Ég lá kyr og hugsaði. — Rak hug- ann á undan mér yfir íjöll og höf, langt burtu frá þessum slað. En fann hversu máttvana ég var og staðbundinn. — »Hvernig líður yður?« sagði hún. Hún talaði ætíð lágt, en stundum nokkuð íljótt. Nú var hún móð, andaði stutt og títt, hrJóstið gekk. ^Ágætlegaw, sagði ég, »eins og þér sjáið«. »Eg var svo hrædd«, sagði hún, »þegar ég var kornin af stað, að yður hefði versnað aftur. Það greip mig einhver ótti " _°g — og ég sneri aftur og —«, hún þagnaði. Ég reis upp við olnboga. Hvað átti ég að gera? Reka hug- ann á undan mér yfir fjöll og liöf langt, langt frá þessum stað. Út úr sólunni og sælunni. Út í myrkrið. En hún stóð finrna yfir mér og horfði á mig. Það var hrygð í augunum, sorg. i'Þakka yður fyrir«, sagði ég og talaði hátt. »En mér líður Un miklu betur. Mér líður svo dæmalaust vel. Prýðilega«. Éún rétti sig upp og liorfði á mig. Hún var kannslte undr- andi yfir þyí, hvað mér leið vel. Eg lá þarna brosandi í sæl- Unni- En það voru tár í augum hennar. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.