Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 61
EiMReiðin GUÐBRANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR 277 ”011 uppskeran var skorin með sigð, á ]>ann hátt, að maður stakk niður öðru hnénu, greip handfylli með vinstri hendi um kornstöngina, sivur svo undir með hinni hægri. Svo þegar komið var hæfilega nóg í bindi, var bundið með stráinu, nema bókhveitið, sem var reist upp í hrauka. Flestir nýbyggjar þresktu það (bókhveitið) á akrinum. I3að spar- aði mikla vinnu; f^^vst og fremst var kornið laust á stönginni, og svo í annan stað fríaðist maður við að flytja heim stráið, sem öllu strái er lé- iegra. Barið var úr með priki, er þannig var gert, að fest var ólar-lykkja a svo sem þriggja feta langt prik, er haldið var um; í þá lykkju var drcgin ól, sem fest var við nokkuð styttra prik, er ætlað var til að slá ^ornstöngina. Og þótt fleygar þessir væru í sjálfu sér léttir, var þreyt- andi að sveifla þeim. Pað þótti vcl að verið, ef maðurinn þreskti sex mæla 'veiti á dag. Var þá kaup hans einn mælir«. HS man það, að mér leið mjög vel þann tíma, sem ég var Guðbrandi. Hann sagði mér margar lallegar sögur, sem ann hafði lært í æsku, og þar á meðal söguna af Kaup- nuinninum í Feneyjiun, (en þó ofurlítið öðruvísi en Merchant °f Venice eftir Shakespeare). Sagði Guðhrandur sérlega vel °g skilmerkilega frá, og fundust mér þeir dagar ekki langir, sem ég Yar ^ Grænavatni. I3að voru sólríkir dagar, fanst mér. érstaklega man ég glögt eftir einum björtum góðviðrisdegi Pað haust. Þann dag var skáldið Sigurður Jóhannesson (trá jGtnaskál) með okkur. Þótti mér sönn unun að hH'ða á tal I lra Guðbrands og hans, því að þeir sögðu marga skemti- eSa smásögu og fóru með marga vel orta vísu. Sögui þær, 1111 Sigurður sagði, voru ílestar frá Norðurlandi, einkum úr Hú»aþingi, en sögur Guðhrands frá Austfjörðum. Og allar °ru sögur þeirra fallegar og skemtilegar. að var einn dag um haustið, sem ég var hjá Guðbrandi, ^ð fórum með nokkrar skeppur af bókhveiti á vagni til lnylnunnar, sem var í Musquodoboid-dalnum fagra, um níu nHur frá Grænavatni. Fyrir vagninum gengu uxar, og voru _ 011 fremur seinir í förum, enda sjaldan á þá hottað, og vor- ln Aið því nokkuð lengi á leiðinni. Það var víst komið um S'dsetur, þegar búið var að mala bókhveitið og við gátum abt af stað heimleiðis. Og ég man, að það var komið dag- ^ frr> þegar við vorum komnir upp úr dalnum og fórum inn a 1)rautina, sem lá í gegn um skóginn til nýlendunnar. Þá u°ru sjö mílur eftir af leiðinni lieim. En tunglið var komið Pp> og veðrið var kyrt og blitt. Uxarnir héldu áfrarn í liægð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.