Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 29
EiMreiðin
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
245
a e^a læk. Þessi skyndilega útbreiðsla bendir til þess, að
^eira komi til greina en næmleiki veikinnar einn, þegar um
ldbreiðslu hennar er að ræða.
Sigurður Magnússon prófessor, sem eflaust er lærðasti
erklafræðingur íslands, heldur því fram, að berklaveikin
ha,i verið landlæg hér á landi svo nokkrum öldum skiftir.
hún hafi l'arið hægt og breiðst lítið út framan af, vegna
1 ’da samgangna, en fengið nýja útbreiðslu-möguleika við
eiri samgöngur á síðari árum.
sögum og sögnum verður ráðið, að berklaveikin hafi
'e'ið til hér á íslandi laust eftir miðja 17. öld. Talið er
n°kkurn veginn víst, að börn Brynjólfs biskups Sveinssonar
311 verið berklaveik og dáið úr þeirri veiki. Útlendir læknar
'erða varir við veikina fyrir tæpum 100 árum. En það er
ekki fyr en síðustu 2 tugum liðinnar aldar, að berkla-
Veikin nær verulegri útbreiðslu.
Nú er svo komið, að talið er að mikill meiri bluti allra
aadsinanna hafi orðið fyrir smitun af völdum berklasýkils-
Ris (Pirquets-próími). Hvort svo liafi lengi verið, veit enginn
l'111 lyrii' víst. En svo lítur út, sem næmleikinn fyrir berkla-
^eihl hafi verið minni áður, en aukist á síðari áratugum.
c visu er Pirquets-prófun eklci áreiðanleg. Lítur svo út, sem
n sé frekar vottur um varnarástand líkamans gagnvart
'e*kinni, heldur en um það, hversu menn hafi smitast af
en»i; en um þetta má deila.
kerklaveikin hefur verið nær því kyrstæð svo öldum
.1 lr hór á landi eða breiðst mjög liægt út, sem ég hygg
^t.vera, þá styður það ekki þá kenningu, að berklaveikin
Ser líkt og bráð farsótt, sem er skæðust þar, sem hún
Riur fyrst að ónumdu landi, en verður svo smámsaman
þ, 'nri’ veSna Þess að í mönnum safnast ónæmi gegn henni.
s:8 hygg, að ómótmælanlegt sé, að berklaveikin hafi tekið
yndUcsgt vaxtarstökk á síðustu tugum liðinnar aldar, og
Jainvd að breiðast út enn þá, þrátt fyrir aukna varúð,
ýa hreinlæti og aukna þekkingu á smilunar-möguleikum
'eikinnar.
Linhlida sýklavarúð og jarðvegur fyrir sýkla. Eftir að k
ngt
unn-
Var um að smájurtir þær, sem kallaðar eru sýklar,