Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 29

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 29
EiMreiðin BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ 245 a e^a læk. Þessi skyndilega útbreiðsla bendir til þess, að ^eira komi til greina en næmleiki veikinnar einn, þegar um ldbreiðslu hennar er að ræða. Sigurður Magnússon prófessor, sem eflaust er lærðasti erklafræðingur íslands, heldur því fram, að berklaveikin ha,i verið landlæg hér á landi svo nokkrum öldum skiftir. hún hafi l'arið hægt og breiðst lítið út framan af, vegna 1 ’da samgangna, en fengið nýja útbreiðslu-möguleika við eiri samgöngur á síðari árum. sögum og sögnum verður ráðið, að berklaveikin hafi 'e'ið til hér á íslandi laust eftir miðja 17. öld. Talið er n°kkurn veginn víst, að börn Brynjólfs biskups Sveinssonar 311 verið berklaveik og dáið úr þeirri veiki. Útlendir læknar 'erða varir við veikina fyrir tæpum 100 árum. En það er ekki fyr en síðustu 2 tugum liðinnar aldar, að berkla- Veikin nær verulegri útbreiðslu. Nú er svo komið, að talið er að mikill meiri bluti allra aadsinanna hafi orðið fyrir smitun af völdum berklasýkils- Ris (Pirquets-próími). Hvort svo liafi lengi verið, veit enginn l'111 lyrii' víst. En svo lítur út, sem næmleikinn fyrir berkla- ^eihl hafi verið minni áður, en aukist á síðari áratugum. c visu er Pirquets-prófun eklci áreiðanleg. Lítur svo út, sem n sé frekar vottur um varnarástand líkamans gagnvart 'e*kinni, heldur en um það, hversu menn hafi smitast af en»i; en um þetta má deila. kerklaveikin hefur verið nær því kyrstæð svo öldum .1 lr hór á landi eða breiðst mjög liægt út, sem ég hygg ^t.vera, þá styður það ekki þá kenningu, að berklaveikin Ser líkt og bráð farsótt, sem er skæðust þar, sem hún Riur fyrst að ónumdu landi, en verður svo smámsaman þ, 'nri’ veSna Þess að í mönnum safnast ónæmi gegn henni. s:8 hygg, að ómótmælanlegt sé, að berklaveikin hafi tekið yndUcsgt vaxtarstökk á síðustu tugum liðinnar aldar, og Jainvd að breiðast út enn þá, þrátt fyrir aukna varúð, ýa hreinlæti og aukna þekkingu á smilunar-möguleikum 'eikinnar. Linhlida sýklavarúð og jarðvegur fyrir sýkla. Eftir að k ngt unn- Var um að smájurtir þær, sem kallaðar eru sýklar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.