Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 101
Eiiireiðin
BRÉF ÚR MYRKRI
317
stóð á fætur, og ég var þreyttur, eins og eftir erfiði.
auðþreyttur, eins og ég bæri þunga byrði. Ég gekk að borð-
ltlu. dró lampann niður og kveikti.
Syo gekk ég út, án þess að líta á liana.
^ýrgripirnir? Þeir fórust — voru gefnir og glötuðust.
V.
Ib er há kona, dökkhærð og dökkbrýnd, með dökk dreym-
'llldi augu og hraustlegan, fagran hörundslit. En þrátt fyrir
reymandi augun er hún kaldlynd og óhlííin. Hún er gáfuð
v°na og verður líkari föður sinum, þegar hún eldist. Nú er
l'u} liklega dálitið yíir tvítugt.
Ég veit, að eldurinn lifir í sálu hennar. Ég veit ekki hvort
aun loks bræðir ísinn eða ísinn slekkur hann. Það þarf
hita
utan að til þess að láta hana íinna, liversu mikinn liita
1 , -- --- L' ------- ““““ “-----’ *
1111 á sjálf. Sólin þarf að risa úr sævi yfir hana.
Sól ástarinnar.
Éún hefur séð mikið af heiminum, dvalið í framandi borg-
11111 • Éi er ekkert barn.
. ^ún kom til mín síðari liluta dags, þar sem ég sat á kvist-
’11Ulu mínum, við lampaljós og tóbakspípu, og las. Fáir koma
f^ngað, og ég hrökk við, þégar hún barði á hurðina.
t að var ekki Björn sem barði, hver var það? Það var Bí.
^Þér hafið verið leiðinlegur nokkra daga«, sagði hún for-
'Ualalaust.— »Auðvitað«, sagði ég og stóð upp. »Hvað annað!«
l'Éoinið þér nú á skíði með mér«, sagði hún. »Það er ágætt
s iðafæri, bjart og gott veður«.
ttÉg kann ekki á skíðum«, sagði ég, »má ég ekki bjóða
yður sæti, ungfrú Bí?«
^’Nei, ég sezt ekki, ég er að fara á skíði og vil ía yður
Uieð
mér. Ég hef aldrei séð yður fara á skíðum«.
að
11 Éf yður langar til að sjá mig detta á skíðum, þá ætti það
Vera guðvelkomið«, sagði ég. »Eg kann lítið á skíðum,
^ Því, sem ég kunni, er ég nú sjálfsagt búinn að gleyma.
g svo á ég engin sldði«. —
Ég hef Yerjð lasinn nokkra daga. Ekkert fundið til, en þó
^erið lasinn, hvergi nærri frískur. Iig var þá allan daginn á
lerbergi mínu, nema meðan ég kendi drengjunum og meðan