Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 131
SlMREIDIN
RITSJÁ
347
l'ar sem frekari frœðslu væri að fá, nema þeir fáu, sem eitthvað höfðu
lært i erlendum málum. Með bókum sinum um ufslenzk dýr I—111«,
KlSKARNIR (1926), SPENDÝRIN (1932) og nú siðast FUOLARNIR (1936),
llefur dr. Rjarni einnig ráðið á þessu bót, unnið þrekvirki um leið, »sem
munu eftir leika((.
Starf brautrvðjandans er ætíð bið erfiðasta og all-vandasamt. Það er
*®i að finna bina réttu leið og að ryðja hana og varða, svo hún verði
"órum fær. Um fuglafræði hefur fátt eða ekkert áður verið ritað á islenzku,
°8 höfundur þessarar fyrstu islenzku fuglafræði hefur fengið að kenna á
01 hðleikunum, sem eru samfara þvi að velja al-óþektum hlutum og hug-
fökum hentugan islenzkan búning. Hann hefur orðið að búa til fjölda af
"ýnefnum og öðrum njyrðurn, sem falla mörg vel i málið og sum mjög
'eh en önnur miður, eins og gengur og gerist; er engum dauðlegum manni
*flandi að gera nokkurn hlut svo, að ekki verði að fundið eða um bætt
Slöar, en mörg atriði cru Jiannig vaxin, að valda skoðanamismun aðeins
ÞV|’> »að sinum augum litur bver á silfrið((. En Jietta hefur litla Jiýð-
ln8u, því þau orð, sem eru vel til fundin, falla oft sjálfkrafa inn í hið Iif-
•'udi mál, en liin lakari verða smámsaman að vikja fyrir öðrum, sem hent-
"Sei revnast. Yfirleitt hefur Jietta að minu áliti vel tekist, og tel ég mér
ekki fært að vanda þar um, þvi ég treysti mér ekki til að gera betur eða
kenda á aðra, er þess væru megnugir.
hyrsti kafli bókarinnar, Allsherjar lýsiny, bls. 1—104, og inngangurinn
‘lö Qðrum katla, Almenn atriði, bls. 105—120, er sá hluti bókarinnar, sem
‘uðugast befur verið að semja. Eað er hin fyrsta tilraun, sem gerð hefur
'erið til Jjess að færa grundvallaratriði visindalegrar fuglafræði i islenzkan
(ning vi5 ),æfi leikmanna i þeim fræðum. Þetta er þungamiðja allrar
bí
hókarinnar, þvi J>ar er að linna lvkilinn að öllu, sem á eftir fer. Höfund-
llrinn hefur leyst Jjetta verk frábærlega vel af hendi. Islenzkan er æði-fáorð,
>e8ar til þess Jiarf að taka að lýsa likamshlutum fuglanna eða lifTær-
1,11 þeirra. Þar liefur þvi orðið óhjákvæmilegt að búa til fjölda af nýyrð-
'nn. Er ólíku saman að jafna t. d. við fiskana, enda liafa þeir liaft meiri
j-'ingu fvrir þjóðarbúskap okkar og afkomu almennings en fuglarnir.
að er varla það liffæri til i fisklíkamanum, að ekki sé til frá fornu fari
|'ain á þvi, t. d. eru til nöfn á langflestum beinum og mörgum vöðvum i
01 hskanna (sjá nánara í bók dr. Iljarna Sæmundssonar: »I'iskarnir(().
' l>vi cr fuglana snertir hefur orðafæð islenzkunnar á Jiessu sviði verið
j. .* 111 tyrirstöðu, að liægt væri að semja verulega nákvæma lýsingu á út-
I 1 margra fugla, f bók þeirri, sem hér ræðir um, á bls. 117—120, er
'llltin rudd út úr Jiessum ógöngum.
I ""ginhluti bókarinnar, frá bls. 121—685, er ýtarleg lýsing á öllum is-
nzkuni fuglum, sagt frá lifnaðarháttum Jieirra o. s. frv., og er niðurskipun
''sins hin sama og i bókunum um spendýrin og fiskana. Er Jietta, eins
k þær bækur eru, hið bczta og áreiðanlegasta lieimildarrit handa almenn-
^gi og skilið að ná mikilli útbreiðslu. — Allir, sem fuglum unna, þurfa
C1gnast Jiessa bók. Ef einhverjum er litið um fuglana gefið, ættu Jieir