Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 94
310 BRÉF ÚR MYRKRI EIMREIÐ1" En munnurinn er sérstaklega í'allegur. Og liakan. Hún er da- samlega fallega vaxin. Hún liaí'ði rauða prjónaliúfu á höfð- inu, og hárið stóð sumstaðar niður undan húfunni. Þannig er hún, kona sýslumannsins á Hóli. »Ég þorði það ekki«, sagði ég, »því þótt ég liaíi séð fóH' leiðast á skautum, þá kann ég það ekki«, »Þá kenni ég yður það«, sagði hún. »Það er ekki mikill vandi. Svona eigum við að leiðast«. Svo fórum við af stað. »Þér segist ekki kunna að leiða á skaulum«, sagði hun eflir litla stund, »og svo kunnið þér það prj7ðilega«. »Það er þá af því, að þér eruð duglegur kennari og e» duglegur lærisveinn«, sagði ég. »Mér finst það raunar ekki mikill vandi«. -— »Þér segið svo margt«, sagði hún og len a mig brosandi, »sem þér meinið ekki«. — »Þér vitið svo margt<(> sagði ég, »sem ég' veil ekki. Og finst yður ég segja margt-’1' Þá hló hún. »Þér farið vel á skautum«, sagði liún. — »Ég er ánægðul með það sjálfur«, sagði ég, »og það ætti að vera nóg«- »Þér farið furðu vel á skautum, af sjómanni. Þið getið tæp' lega haft mikla æfingu á þilfarinu«. — »Við erum ekki alt á sjónum«, svaraði ég. »Og þetta er auðlært«. »Tungumál og stærðfræði«, sagði hún, eins og út í blámu> »er hvorugt auðlært«. — »Sjómenn verða að vera vel að Sl 1 í reikningi«, sagði ég. Við þögðum um stund og runnum út ísinn. Það var aU 1 einu orðið svo stutl út að Hofi. Áðan var það þó langt. »Af hverju sögðuð þér svona einkennilega »heim« í haust " spurði hún alt í einu. »Hvenær?« spurði ég aftur, en mundi þó eftir því. »Þegar þér voruð að ráða vður fyrir kennara til okkai- Þér sögðust ekki fara heim. Munið þér það ekki? Þér sögðu það svo einkennilega«. Hvers vegna var þessi kona að spyrja mig, og livers veguJ var hún að láta mig leiða sig, láta ylinn streyma frá h°n um sínum yfir í mínar? »Ég sagði það satt«, svaraði ég, »því ég á heima á sjónum. og þangað ætla ég ekki að lara. Ég er orðinn leiður á sjónum"-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.