Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 94
310
BRÉF ÚR MYRKRI
EIMREIÐ1"
En munnurinn er sérstaklega í'allegur. Og liakan. Hún er da-
samlega fallega vaxin. Hún liaí'ði rauða prjónaliúfu á höfð-
inu, og hárið stóð sumstaðar niður undan húfunni. Þannig
er hún, kona sýslumannsins á Hóli.
»Ég þorði það ekki«, sagði ég, »því þótt ég liaíi séð fóH'
leiðast á skautum, þá kann ég það ekki«,
»Þá kenni ég yður það«, sagði hún. »Það er ekki mikill
vandi. Svona eigum við að leiðast«.
Svo fórum við af stað.
»Þér segist ekki kunna að leiða á skaulum«, sagði hun
eflir litla stund, »og svo kunnið þér það prj7ðilega«.
»Það er þá af því, að þér eruð duglegur kennari og e»
duglegur lærisveinn«, sagði ég. »Mér finst það raunar ekki
mikill vandi«. -— »Þér segið svo margt«, sagði hún og len a
mig brosandi, »sem þér meinið ekki«. — »Þér vitið svo margt<(>
sagði ég, »sem ég' veil ekki. Og finst yður ég segja margt-’1'
Þá hló hún.
»Þér farið vel á skautum«, sagði liún. — »Ég er ánægðul
með það sjálfur«, sagði ég, »og það ætti að vera nóg«-
»Þér farið furðu vel á skautum, af sjómanni. Þið getið tæp'
lega haft mikla æfingu á þilfarinu«. — »Við erum ekki alt
á sjónum«, svaraði ég. »Og þetta er auðlært«.
»Tungumál og stærðfræði«, sagði hún, eins og út í blámu>
»er hvorugt auðlært«. — »Sjómenn verða að vera vel að Sl 1
í reikningi«, sagði ég.
Við þögðum um stund og runnum út ísinn. Það var aU 1
einu orðið svo stutl út að Hofi. Áðan var það þó langt.
»Af hverju sögðuð þér svona einkennilega »heim« í haust "
spurði hún alt í einu.
»Hvenær?« spurði ég aftur, en mundi þó eftir því.
»Þegar þér voruð að ráða vður fyrir kennara til okkai-
Þér sögðust ekki fara heim. Munið þér það ekki? Þér sögðu
það svo einkennilega«.
Hvers vegna var þessi kona að spyrja mig, og livers veguJ
var hún að láta mig leiða sig, láta ylinn streyma frá h°n
um sínum yfir í mínar?
»Ég sagði það satt«, svaraði ég, »því ég á heima á sjónum.
og þangað ætla ég ekki að lara. Ég er orðinn leiður á sjónum"-