Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 130

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 130
EIMREIÐIN íslenzl: dýr III. FUGLARNIR (Aves Islandiæ) eftir Bjarna Sœmundsson■ Með 252 myndum. Rvik 1936. XIV -f- 699 bls. 8vo. (Rókav. Sigf. Eymundss.)- Nafn dr. Bjarna Sæmundssonar mun lengi verða uppi, þegar minst verður islenzkra fræðimanna, og mun langt þangað til yfir það fyrnist- Hefur liann og sjálfur reist sér þá bautasteina i íslenzkum bókmentum. sem óbrotgjarnir munu standa og halda nafni lians á lofti að verðugu nafni einherjans, — brautryðjandans hér á landi i íslenzkri dýrafræð'- Um all-langt skeið var liann eini innlendi maðurinn, sem hafði lej'st af hendi liáskólapróf i þessum fræðum, fræðum, sem ekki voru of mikils met,n á öld hinna »klassisku« fræða, er þá sátu í öndyegi, þegar dr. Bjarni Iióf hér starfsemi sína. Þrátt fyrir erfið og umfangsmikil kenslustörf, sem hann varð að takast á hendur, tókst honum þó að verða afkastamikill nátturu fræðingur. Með fiskirannsóknum sinum, bæði í sjó, vötnum .og ám, hefl,r hann lagt þann grundvöll, sem allir siðari tima fræðimenn á þeim sviðum hljóta að byggja á. Mundu þau ein verk dr. Bjarna nægja til þess að lialó.1 nafni hans á lofti um langan aldur. En dr. Bjarni Sæmundsson hefur látiö flestar greinar islenzkrar dýrafræði til sin taka, og liggja eftir hann mik**s verðar rannsóknir, bæði á sviði hinna svokölluðu lægri og æðri dýra. ^ fuglana hefur hann ætið litið hýru auga. Nægir i því efni að visa til maG. árum Med- ,iðum vislegra ritgerða um þá i »ZooIogiske Meddelelser for Island«, sem saman liafa birzt i liinu merka visindalega ritsafni: »Videnskabelige delelser fra Dansk Naturhislorisk Foreningx. Brautryðjanda-starfsemi dr. Bjarna liefur borið ávöxt á fleiri svi en í vísindalegum rannsóknum á clvraIifi lands og sjávar. í bókmentuu vorum hefur hann gerzt afkastamikill rithöfundur. Þar er það kennarin og fræðimaðurinn í sameiningu, sem vinna að því að gera náttúruvísindu aðgengileg almenningi liér á landi. Fyrir lians daga voru engar liæfar kenslubækur til á islenzku i dýrafræði eða almennri nátturu ■ ^ 3Tfirleitt. f Latinuskólanum varð þvi að leggja danskar bækur til g,u ^ vallar, við kensluna. Kenslubækur dr. Bjarna Sæmundssonar hafa bætt þessari vöntun og hafa hina siðari áratugi verið notaðar i öllum sk° ^ _ landsins, æðri sem lægri. Hafa þær verið endurprentaðar og gefnai ^ ^ nýjum útgáfum livað eftir annað, og mun eflaust svo verða enn um En hann liefur ekki látið þar við sitja. Fram á siðasta áratug liefur menningur engan kost átt bóka um þessi efni, þegar skólabókunum s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.