Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 130
EIMREIÐIN
íslenzl: dýr III. FUGLARNIR (Aves Islandiæ) eftir Bjarna Sœmundsson■
Með 252 myndum. Rvik 1936. XIV -f- 699 bls. 8vo. (Rókav. Sigf. Eymundss.)-
Nafn dr. Bjarna Sæmundssonar mun lengi verða uppi, þegar minst
verður islenzkra fræðimanna, og mun langt þangað til yfir það fyrnist-
Hefur liann og sjálfur reist sér þá bautasteina i íslenzkum bókmentum.
sem óbrotgjarnir munu standa og halda nafni lians á lofti að verðugu
nafni einherjans, — brautryðjandans hér á landi i íslenzkri dýrafræð'-
Um all-langt skeið var liann eini innlendi maðurinn, sem hafði lej'st af
hendi liáskólapróf i þessum fræðum, fræðum, sem ekki voru of mikils met,n
á öld hinna »klassisku« fræða, er þá sátu í öndyegi, þegar dr. Bjarni
Iióf
hér starfsemi sína. Þrátt fyrir erfið og umfangsmikil kenslustörf, sem hann
varð að takast á hendur, tókst honum þó að verða afkastamikill nátturu
fræðingur. Með fiskirannsóknum sinum, bæði í sjó, vötnum .og ám, hefl,r
hann lagt þann grundvöll, sem allir siðari tima fræðimenn á þeim sviðum
hljóta að byggja á. Mundu þau ein verk dr. Bjarna nægja til þess að lialó.1
nafni hans á lofti um langan aldur. En dr. Bjarni Sæmundsson hefur látiö
flestar greinar islenzkrar dýrafræði til sin taka, og liggja eftir hann mik**s
verðar rannsóknir, bæði á sviði hinna svokölluðu lægri og æðri dýra. ^
fuglana hefur hann ætið litið hýru auga. Nægir i því efni að visa til maG.
árum
Med-
,iðum
vislegra ritgerða um þá i »ZooIogiske Meddelelser for Island«, sem
saman liafa birzt i liinu merka visindalega ritsafni: »Videnskabelige
delelser fra Dansk Naturhislorisk Foreningx.
Brautryðjanda-starfsemi dr. Bjarna liefur borið ávöxt á fleiri svi
en í vísindalegum rannsóknum á clvraIifi lands og sjávar. í bókmentuu
vorum hefur hann gerzt afkastamikill rithöfundur. Þar er það kennarin
og fræðimaðurinn í sameiningu, sem vinna að því að gera náttúruvísindu
aðgengileg almenningi liér á landi. Fyrir lians daga voru engar
liæfar kenslubækur til á islenzku i dýrafræði eða almennri nátturu ■ ^
3Tfirleitt. f Latinuskólanum varð þvi að leggja danskar bækur til g,u ^
vallar, við kensluna. Kenslubækur dr. Bjarna Sæmundssonar hafa bætt
þessari vöntun og hafa hina siðari áratugi verið notaðar i öllum sk° ^ _
landsins, æðri sem lægri. Hafa þær verið endurprentaðar og gefnai ^ ^
nýjum útgáfum livað eftir annað, og mun eflaust svo verða enn um
En hann liefur ekki látið þar við sitja. Fram á siðasta áratug liefur
menningur engan kost átt bóka um þessi efni, þegar skólabókunum s