Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 85
EiMREIÐIN ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS 301 °8 þeir mundu vilja vera láta. Honum verður víst ekki láð, h'emur en öðrum ferðamönnum, þótt honum hrjósi hugur við híbýlum íslendinga og matarháttum. Og ef liann skoðar lær- (lóm íslendinga í helzti hjörtu ljósi, þá mun Bjarni rektor eiga s°k á því. Sumt misskilur hann að sjálfsögðú, en það er tlúúna en við mætti húast (t. d. að sjálfstæðishreylingin eigi 1:i'tur í bramli Jörundar hundadaga-kóngs). En hvernig stendur þá á dómi Gröndals? Auðvitað má ekki taka hann bókstaflega. Ef Gröndal vildi hnýta í manninn, þá Sat hann alveg eins gert það svo um munaði, og Edmond varð af einhverjum orsökum — fyrir valinu. Eg held að skýr- ’nguna sé að finna í Dœgradvöl, bls. 217. Þar segir hann svo: ^Seinasta sumarið (1857 [prentvilla fyrir 1856]) sem ég var |t;i i Reykjavik, kom prinz Napóleon, og gerði ég það fyrir ^Jarna rektor að yrkja til hans, bæði á íslenzku og latínu; újarni sneri kvæðinu á frakknesku í prosa; hann sat í sóf- ‘úúun og dikteraði, en ég fyrir framan hann og skrifaði; újarni tók þetta ákaflega nærri sér, eins og all þesskonar, úiásaði og púaði af fitunni; og ég tók ekki minna út af því vera að þessu, — þetta ritaði ég síðan með skrauti og e*kningum, og hafði prinzinn orðið glaður af; og lá þetta s'ðar undir gleri í París; þess er getið í Figuier[s| Almanac , Cleútifique; prinzinn sæmdi mig engu fyrir [»Ekki lilaut af úi'uin — Einarr gjafa Sveini«, sagði Einar Skúlason], en gaf niúerkilegum strákum og körlum stórgjafir; raunar ætlaðist c8 ekki til neins, en ég hefði eins vel verðskuldað það eins c8 þeir, sem eklcert hölðu til síns ágætis annað en vera synir la*úpes, og svo aðrir fieiri«. Eað er auðséð af þessu, að Gröndal er dálitið gramt í geði þessa frönsku herra, og þá helzt prinz Napóleon sjálfan; Clt tign hans og staða í Heljarslóðarorustu leyfði honum varla c' knýta í hann þar. Hins vegar hafði Edmond lieldur ekki 8(fið uni kvæðið í sinni ferðabók, sem hann hefði vel mátt b|!'a- Hér var því leikur á borði að gera honum greipar- *? (,nnu í Heljarslóðarorustu. Niðurstaðan varð slík, að nú er ?'lst hvor verður langlífari: Charles Edmond, höfundur etðabókarinnar, eða Edmond í »Heljarslóðarorustu«. Raunar 1 úiér mikill grunur á að Charles Edmond sé þegar dauður, eit hitt er víst, að Edmond Gröndals er eins spil-lifandi nú 8 hann var, þegar liann stökk alskapaður úr höfði hans. Stefán Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.