Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 85
EiMREIÐIN
ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS
301
°8 þeir mundu vilja vera láta. Honum verður víst ekki láð,
h'emur en öðrum ferðamönnum, þótt honum hrjósi hugur við
híbýlum íslendinga og matarháttum. Og ef liann skoðar lær-
(lóm íslendinga í helzti hjörtu ljósi, þá mun Bjarni rektor eiga
s°k á því. Sumt misskilur hann að sjálfsögðú, en það er
tlúúna en við mætti húast (t. d. að sjálfstæðishreylingin eigi
1:i'tur í bramli Jörundar hundadaga-kóngs).
En hvernig stendur þá á dómi Gröndals? Auðvitað má ekki
taka hann bókstaflega. Ef Gröndal vildi hnýta í manninn, þá
Sat hann alveg eins gert það svo um munaði, og Edmond varð
af einhverjum orsökum — fyrir valinu. Eg held að skýr-
’nguna sé að finna í Dœgradvöl, bls. 217. Þar segir hann svo:
^Seinasta sumarið (1857 [prentvilla fyrir 1856]) sem ég var
|t;i i Reykjavik, kom prinz Napóleon, og gerði ég það fyrir
^Jarna rektor að yrkja til hans, bæði á íslenzku og latínu;
újarni sneri kvæðinu á frakknesku í prosa; hann sat í sóf-
‘úúun og dikteraði, en ég fyrir framan hann og skrifaði;
újarni tók þetta ákaflega nærri sér, eins og all þesskonar,
úiásaði og púaði af fitunni; og ég tók ekki minna út af því
vera að þessu, — þetta ritaði ég síðan með skrauti og
e*kningum, og hafði prinzinn orðið glaður af; og lá þetta
s'ðar undir gleri í París; þess er getið í Figuier[s| Almanac
, Cleútifique; prinzinn sæmdi mig engu fyrir [»Ekki lilaut af
úi'uin — Einarr gjafa Sveini«, sagði Einar Skúlason], en gaf
niúerkilegum strákum og körlum stórgjafir; raunar ætlaðist
c8 ekki til neins, en ég hefði eins vel verðskuldað það eins
c8 þeir, sem eklcert hölðu til síns ágætis annað en vera synir
la*úpes, og svo aðrir fieiri«.
Eað er auðséð af þessu, að Gröndal er dálitið gramt í geði
þessa frönsku herra, og þá helzt prinz Napóleon sjálfan;
Clt tign hans og staða í Heljarslóðarorustu leyfði honum varla
c' knýta í hann þar. Hins vegar hafði Edmond lieldur ekki
8(fið uni kvæðið í sinni ferðabók, sem hann hefði vel mátt
b|!'a- Hér var því leikur á borði að gera honum greipar-
*? (,nnu í Heljarslóðarorustu. Niðurstaðan varð slík, að nú er
?'lst hvor verður langlífari: Charles Edmond, höfundur
etðabókarinnar, eða Edmond í »Heljarslóðarorustu«. Raunar
1 úiér mikill grunur á að Charles Edmond sé þegar dauður,
eit hitt er víst, að Edmond Gröndals er eins spil-lifandi nú
8 hann var, þegar liann stökk alskapaður úr höfði hans.
Stefán Einarsson.