Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 64
280
GAUKURINN SPÁIR
biMRE181*
»í austri auðs manns gaukur«. — Hlín kveður fast að lnCIJl
orði, situr og spennir höndum um hnén, starir langt austU
í snævi þakin fjöllin.
»Nei, Hlín — hann var heint uppi. Eg sá hanu svo gl°^
»En hljóðið kom frá austri«.
»— Langar þig til að verða rík, Hlín?«
»Það veiztu — og fyrst og fremst ráða líli mínu sjáh
alein«.
»Þú mátt gjarnan eiga auðs manns gaukinn. Lg k>’s
unaðsgaukinn«. jj,
»Litla góða heimska Mist«. — Hlín strýkur bjartan
inn, og vinstúlku hennar linst eins og hún vilji gera
yngri og minni en hún er. Samt vill liún ekki skilta- ^
má verða lögfræðingur, læknir, háskólakennari —
er. Slíkt freistar aldrei hinnar draumlyndu dverghögn 1
Hún skellir aftur frönsku skáldsögunni, sem liggur
hennar. »Að mér skyldi koma til hugar að hafa með mei ^
»Þú vissir ekkert uin gaukinn, þegar við lögðuin af s
Hlín lítur við og brosir.
»Nei, en það var auðséð hvernig dagurinn munm ^ ^
Það var hara ofurlítill kafli, sem mig langaði til a
læsir —«. _ jpfca
Hlín lítur aftur við og hrosir. Mist linsl hún vilj1 1
n- bsekur’
sig á ný, en það eykur einungis mótþróa liennar.
»Mér er sama livað þú hugsar um mig og mínai
Hlín. Ég vildi ekki skifta við þig«.
»Ég ekki heldur!« ^j;st
Þær standa á fætur. Hlín setur upp stúdentsliútuna.
hefur silkinet um hárið.
Svo halda þær af stað.
Lyfjabúðin stendur við eina af helztu götum h°1»atrlall
Hlín er sjálf að afgreiða. Þjónustufólkið að borða. ^ ^all
maður kom og hað um sjaldgæft meðal, rétt i ÞAl ‘ pag
voru að fara. Hlín varð eftir. Nú er lnin húin að s(Gk ^a
saman. Gamli maðurinn stendur á fætur til að boiga n
við glasinu sínu. í því kemur Mist í dyrnar.