Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 114
330 BHÉF ÚR MYRKRI eimreið1* »Eg kem til að deyja með þér«, hvíslaði liún. Undarlegir draumar og mók, sem ásækir mig, ég veit ekki hvort ég vaki eða sef. — Dauðinn! »Ég vil livorki lifa án þín né deyja án ,þín«, hvíslar hun- Litla klukkan tifar á borðinu lijá mér, ég heyri það hjartað slær í brjóstinu, — ég finn það. »Ég vil lifa með þér og deyja með þér«, hvíslar hún. Sæla, sæla gagntók mig. Ferðin var þá senn á enda. blasir við land draumanna og glejrmskunnar. Nú er alt fundi - sem áður var glatað. — »Ég vil það lika«, hugsa ég, >)en e° get það eklci«. — En taskan er opin, og ég held á hárkambi, litlum snoti'uin hárkambi, með silfurskrauti. Svo vef ég hann aftur varlegu innan í pappírsblað og sting honum niður í töskuna. " er svo liljótt þarna uppi á fjallinu í snjóauðninni. Engnl11 truflar mig, enginn heyrir livað ég tala við þig héðan 111 einverunni, hvað ég hrópa til þín, Irmelín. »Ég fór villur vega, og í hverju spori fótum tróð ég hlónU'- Eg íinn enn þessa hvítu arma, þessa sterku fjötra uin n minn. Sé enn andlitið föla, augun lokuð, varirnar dah opnar. Finn enn heitan, mjúkan andann á kinninni. Var það vaka eða draumur, þá undranótt? Draumur? Það er liðið, og nú er alt vakandi og veruleg*- ferðin, lífið, þreytan. Aðeins ískaldur vindurinn strýkur um vanga minn. Nei, þegar ég kem yfir fjöllin, þá er ég aftur á ferð niinn’ um heiminn, hugsa ekkert um liðna tímann. Hvað ken1111 hann mér við? Fjöllin hak við mig eru tjald á milh nlin ° hans. — En það var slóðin — slóðin mín í snjónum, sC11' enn þá tengdi mig við hann. Þessi slóð, hún hreint og hei æpir á mig um það, hvaðan hún kemur. Þegar hún er hoif'11’ fent í hana, þá er líka alt gleymt. Og fram undan mér er heimurinn víður og stór. Alþakinn snjó. En ég þarf ekki annað en loka augunum, þá finsl inL'( hrennheitur vangi þinn koma við minn, og ég finn hárið Þ1 koma við ennið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.