Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 114
330
BHÉF ÚR MYRKRI
eimreið1*
»Eg kem til að deyja með þér«, hvíslaði liún.
Undarlegir draumar og mók, sem ásækir mig, ég veit ekki
hvort ég vaki eða sef. —
Dauðinn!
»Ég vil livorki lifa án þín né deyja án ,þín«, hvíslar hun-
Litla klukkan tifar á borðinu lijá mér, ég heyri það
hjartað slær í brjóstinu, — ég finn það.
»Ég vil lifa með þér og deyja með þér«, hvíslar hún.
Sæla, sæla gagntók mig. Ferðin var þá senn á enda.
blasir við land draumanna og glejrmskunnar. Nú er alt fundi -
sem áður var glatað. — »Ég vil það lika«, hugsa ég, >)en e°
get það eklci«. —
En taskan er opin, og ég held á hárkambi, litlum snoti'uin
hárkambi, með silfurskrauti. Svo vef ég hann aftur varlegu
innan í pappírsblað og sting honum niður í töskuna. "
er svo liljótt þarna uppi á fjallinu í snjóauðninni. Engnl11
truflar mig, enginn heyrir livað ég tala við þig héðan 111
einverunni, hvað ég hrópa til þín, Irmelín.
»Ég fór villur vega, og í hverju spori fótum tróð ég hlónU'-
Eg íinn enn þessa hvítu arma, þessa sterku fjötra uin n
minn. Sé enn andlitið föla, augun lokuð, varirnar dah
opnar. Finn enn heitan, mjúkan andann á kinninni.
Var það vaka eða draumur, þá undranótt?
Draumur? Það er liðið, og nú er alt vakandi og veruleg*-
ferðin, lífið, þreytan.
Aðeins ískaldur vindurinn strýkur um vanga minn.
Nei, þegar ég kem yfir fjöllin, þá er ég aftur á ferð niinn’
um heiminn, hugsa ekkert um liðna tímann. Hvað ken1111
hann mér við? Fjöllin hak við mig eru tjald á milh nlin °
hans. — En það var slóðin — slóðin mín í snjónum, sC11'
enn þá tengdi mig við hann. Þessi slóð, hún hreint og hei
æpir á mig um það, hvaðan hún kemur. Þegar hún er hoif'11’
fent í hana, þá er líka alt gleymt.
Og fram undan mér er heimurinn víður og stór.
Alþakinn snjó.
En ég þarf ekki annað en loka augunum, þá finsl inL'(
hrennheitur vangi þinn koma við minn, og ég finn hárið Þ1
koma við ennið.