Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 37
E'Mnr;iÐiN-
BEHKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
253
sMpan svo að segja inn í hringiðu viðskifta við útlönd.
verður til þess, að hún metur sín eigin gæði minna en
e,l er og kaupir, gagnrýnilítið, liinar útlendu vörur. Þjóðin
le*ur til þessa látið sér sæma það, að kraíist er strangs mats
ölluni þeim vörum, sem útlluttar eru og öðrum þjóðum
Se,ldar. En engin slík gæðakönnun fer fram á þeim mat-
1()iTun, sem innfluttar eru til manneldis og táp og heilsa
Júðarinnar á að byggjast á. Það er líka svo, að mikill hluti
le aðffuttum matvörum eru hrakvörur, sem baka hinni ís-
Uzkn þjóð bæði efna- og heilsutjón.
að er svo sem ekki berklaveikin ein, sem tekur vaxtar-
. jafnhliða þeirri breytingu, sem verður á mataræði þjóðar-
laar. Flestir læknar þessa lands munu hafa sömu söguna að
?®Ía uni það, að allmikill liluti þeirra sjúklinga, sem þeirra
“ja. geri það vegna truílunar á meltingu. Til meltingartrufl-
s'la 111 a fyrst og fremst telja tanneyðingu þá hina miklu,
*m nn Þjáir ílesta menn, jafnvel frá fæðingu og þar til að
ai lennur eru horfnar úr munni þeirra. Þessi tannveiki
i91 aður óþekt hér á landi. Enginn neitar því, að tanneyð-
(i.b‘n stafi af óeðlilegu mataræði. En það eru ekki tennurnar
lai> seni verða fyrir slíkum breytingum af völdum rangs
.,alai-ðis. Allir aðrir vefir líkamans verða fyrir svipuðum
^^“'ifuin, þó minna beri á þeim. Sýruleysi eða ofmikil sýra -
u 3 lllagasár — verða tíðari með hverju ári. Sama er að segja
Ut1 .^otllIangabólgu o. II. Tæplega hittist nokkurt barn eða
u ^^lngnr nieð eðlilegum blóðstyrkleika. Mesti fjöldi at börn-
útH hefUr 8ríðarstóra kokkirtla, sem gerir þau torkennileg í
p.m °S veldur þeim öndunarerfiðleikum og heyrnardeyfu.
kr'' nianna fær ígerðir og hólgu í holrúm út frá neíi. Bein-
Uðln,á barnsaldri og hryggskekkja á unglingum er og afar-
f " .Skjaldkirtilauki og sykursýki eru kvillar, sem þegar eru
a] nir að gera vart við sig. Hjarta- og æðakölkun er að verða
í rosknu fólki á síðari árum en áður þektist. Sið-
ðl(' ÞáUurinn i þessum sjúkdómasorgarleik er krabbameinið.
an(1;(,|'n Þetta kvillar, sem bera vott um minkaðan og mink-
fj0tn lífsÞrótt, samfara auknu næmi fyrir allskonar kvillum,
p Stafa af sýklum og sótlkveikjum.
§et ekki stilt mig um að tilfæra hér orðrétt stutta grein