Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 81
ElxIREIÐIN
ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS
297
niðiir sínum klassisku fræðum. — Latínuskólinn er ekki
aðeins fallegasta húsið í Reykjavík, heldur er hann einnig
iyririnyndar lærdómsstofnun. Hér var ekki krotað á borð og
Veggi við skólauppsögnina, eins og siður er í skólum vorum
suður þar í Frakklandi; alt var í röð og reglu, skólastof-
Urnar, svefnloftin og bókasafnið.
t*að er auðséð, að Bjarni rektor hefur lagt sig fram að
gefa gestunum góða hugmynd um skólann og um fræðslumál
islands í heild sinni, og bókin ber vott um að lionum hefur
tekist það vel.
Grundvöll a 1 þ ý ð u f r æ ð s 1 u n n a r, lestrarkunnáttuna, þakkar
*lann prestunum með réttu. Alþýða er fús að lesa, en hefur
iáit bóka: biblíuna og sögurnar, er menn lána hver öðrurn.
'i'ðri mentun er á hærra stigi en víðast hvar í Evrópu:
Prestar og embættismenn tala oft þrjár til fjórar tungur, ræða
ai þekkingu um beztu rit fornaldarinnar (grísk-rómversku) og
iesa með áhuga helztu ril í vísindum og bókmentum nútímans.
i Latínuskólanum, segir hann, að menn geti fengið fulla
i°kniska og bókmentalega mentun (on y donne un enseigne-
|nent technique et litéraire complet). Síðan segir hann frá
restaskólanum, og Garð-styrk stúdenta i Kaupmannahöfn,
aL með sýnilegri aðdáun á skipulaginu. Þá er bókasafnið í
eykjavík. Það væri sjálfsagt hneyksli í augum flestra bóka-
^ínsmanna, því fæstar al' bókunum, sem skráðar eru, standa
j Liilunum. Þær eru allar í útlánum úti um hvippinn og
aPpinn. — Síðan getur hann þess, að Napóleon prinz liafi
keiið því stórt safn af frönskum bókum. Loks getur hann
0 ^mentafélagsins og bókaútgáfu þess stulllega.
j ii'iiir þetta snýr höfundur sér að stjórnmálum og hagsögu
j^ndsins, segir frá endurreisn alþingis og þáverandi stjórnar-
j aguni. Getur hann þess, að landið njóti og hafi notið um
n^a hríð árlegs styrks úr ríkissjóði, og út úr því lendir
j anu í hugleiðingum um það, livað valdið liali niðurlægingu
1 Slnanna og fátæld. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að
tin se ófrjótt, þá sýni sagan, að það liafi á sínum
v^a §etað liorið um 100000 manns, en allur mergur hafi
p soginn úr landsmönnum af einokunarverzlun Dana.
kann alhnörgum orðum um þessa illræmdu stofnun og