Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 81

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 81
ElxIREIÐIN ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS 297 niðiir sínum klassisku fræðum. — Latínuskólinn er ekki aðeins fallegasta húsið í Reykjavík, heldur er hann einnig iyririnyndar lærdómsstofnun. Hér var ekki krotað á borð og Veggi við skólauppsögnina, eins og siður er í skólum vorum suður þar í Frakklandi; alt var í röð og reglu, skólastof- Urnar, svefnloftin og bókasafnið. t*að er auðséð, að Bjarni rektor hefur lagt sig fram að gefa gestunum góða hugmynd um skólann og um fræðslumál islands í heild sinni, og bókin ber vott um að lionum hefur tekist það vel. Grundvöll a 1 þ ý ð u f r æ ð s 1 u n n a r, lestrarkunnáttuna, þakkar *lann prestunum með réttu. Alþýða er fús að lesa, en hefur iáit bóka: biblíuna og sögurnar, er menn lána hver öðrurn. 'i'ðri mentun er á hærra stigi en víðast hvar í Evrópu: Prestar og embættismenn tala oft þrjár til fjórar tungur, ræða ai þekkingu um beztu rit fornaldarinnar (grísk-rómversku) og iesa með áhuga helztu ril í vísindum og bókmentum nútímans. i Latínuskólanum, segir hann, að menn geti fengið fulla i°kniska og bókmentalega mentun (on y donne un enseigne- |nent technique et litéraire complet). Síðan segir hann frá restaskólanum, og Garð-styrk stúdenta i Kaupmannahöfn, aL með sýnilegri aðdáun á skipulaginu. Þá er bókasafnið í eykjavík. Það væri sjálfsagt hneyksli í augum flestra bóka- ^ínsmanna, því fæstar al' bókunum, sem skráðar eru, standa j Liilunum. Þær eru allar í útlánum úti um hvippinn og aPpinn. — Síðan getur hann þess, að Napóleon prinz liafi keiið því stórt safn af frönskum bókum. Loks getur hann 0 ^mentafélagsins og bókaútgáfu þess stulllega. j ii'iiir þetta snýr höfundur sér að stjórnmálum og hagsögu j^ndsins, segir frá endurreisn alþingis og þáverandi stjórnar- j aguni. Getur hann þess, að landið njóti og hafi notið um n^a hríð árlegs styrks úr ríkissjóði, og út úr því lendir j anu í hugleiðingum um það, livað valdið liali niðurlægingu 1 Slnanna og fátæld. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að tin se ófrjótt, þá sýni sagan, að það liafi á sínum v^a §etað liorið um 100000 manns, en allur mergur hafi p soginn úr landsmönnum af einokunarverzlun Dana. kann alhnörgum orðum um þessa illræmdu stofnun og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.