Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 31
SIMRejbin
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
247
Utuortis hreinlœti og berklaveiki. Þrifnaður og alt hreinlæti
llefur aukist mjög á síðustu 3—4 áratugum. En þetta hefur
°kki borið þann árangur, sem vænta mátti, til heftingar út-
1)leiðslu berklaveikinnar. Það er viðurkent, að sóðarnir sleppa
()Þ betur við berklaveikina en hinir þrifnu. Eina eðlilega
skýringin á þessu er sú, að þeir, sem sóðar eru kallaðir,
01R ekki eins »nostursamir« í matartilbúningi og matarvali
°8 hinir þrifnari. Þeir skemma matinn minna í matreiðsl-
u"ni og svifta liann síður ýmsum nauðsynlegum efnum, svo
Sorn fjörvi, nauðsynlegum málmsöltum og nauðsynlegum trefju-
°fnuni eða fyllifóðri. Fyrir 4—5 áratugum, og þvi fremur sem
eilgra er skygnst aftur í tímann, var varúð gegn sýklum al-
óþekt. Þá var allvíða hrækt á gólf og þau sópuð, enda
u*'víða moldargólf í baðstofum. Þegar Iniið var um rúm, voru
undirsængur hristar, svo að loftið í baðstofunum varð full
al ryki. Enginn kostur var að opna glugga. Reykháfarnir voru
ei:iir látnir annast loftræstingu. Ungbörn voru látin sjúga
1 Usur. Barnfóstrurnar, sem vanalega voru gamlar konur,
ugðu í dúsurnar. Oft duttu dúsurnar á gólfin. Var þá annað-
0| t strokið af þeim eða barnfóstrurnar brugðu þeim upp í
S|b. til ag hreinsa þær. Nú eru gúmmísnuðin komin í stað
úsanna. Sarni er að vísu sóðaskapurinn, þó tízkan hafi lög-
lelgað þaU; 0g ef yiii stafi minni hætta al' þeim, sem þó
al látið ósagt.
Harðfiskur var áður ein af megin-fæðutegundum íslend-
J1^3, hæði til sjávar og sveita. Þegar lítið var um mjólk á
lehnilum, var harðfiskurinn tugginn í ungbörnin, og þuríti
ekki ætíð mjólkurskort til. Flest þessi börn urðu hraustustu
|lenn. Þeiv uáðu háum aldri og miklu rneiri þroska en nú
8erist um þá menn, sern á síðustu tímum fá á barnsaldri
1111 klð af brauði úr livítu hveiti, sykri og öðru nútíðarmataræði.
^ tyrri tímabilum, ’meðan sápa var sama sem óþekt, þvoðu
;;ieiln sér sjaldan um liendur og andlit, sumir aðeins þegar
Peir fóru til kirkju eða í önnur ferðalög. Nú er þessi sóða-
, kaPur horfinn að mestu. En sú breyting hefur ekki megnað
[j §ei’a hina ungu kynslóð jafn-hrausta og sú eldri var.
v nfia kynslóðin þolir ekki þær þrekraunir, sem liin eldri
aið að þola. Nú er svo komið, að varasamt er að láta ung-