Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 31

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 31
SIMRejbin BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ 247 Utuortis hreinlœti og berklaveiki. Þrifnaður og alt hreinlæti llefur aukist mjög á síðustu 3—4 áratugum. En þetta hefur °kki borið þann árangur, sem vænta mátti, til heftingar út- 1)leiðslu berklaveikinnar. Það er viðurkent, að sóðarnir sleppa ()Þ betur við berklaveikina en hinir þrifnu. Eina eðlilega skýringin á þessu er sú, að þeir, sem sóðar eru kallaðir, 01R ekki eins »nostursamir« í matartilbúningi og matarvali °8 hinir þrifnari. Þeir skemma matinn minna í matreiðsl- u"ni og svifta liann síður ýmsum nauðsynlegum efnum, svo Sorn fjörvi, nauðsynlegum málmsöltum og nauðsynlegum trefju- °fnuni eða fyllifóðri. Fyrir 4—5 áratugum, og þvi fremur sem eilgra er skygnst aftur í tímann, var varúð gegn sýklum al- óþekt. Þá var allvíða hrækt á gólf og þau sópuð, enda u*'víða moldargólf í baðstofum. Þegar Iniið var um rúm, voru undirsængur hristar, svo að loftið í baðstofunum varð full al ryki. Enginn kostur var að opna glugga. Reykháfarnir voru ei:iir látnir annast loftræstingu. Ungbörn voru látin sjúga 1 Usur. Barnfóstrurnar, sem vanalega voru gamlar konur, ugðu í dúsurnar. Oft duttu dúsurnar á gólfin. Var þá annað- 0| t strokið af þeim eða barnfóstrurnar brugðu þeim upp í S|b. til ag hreinsa þær. Nú eru gúmmísnuðin komin í stað úsanna. Sarni er að vísu sóðaskapurinn, þó tízkan hafi lög- lelgað þaU; 0g ef yiii stafi minni hætta al' þeim, sem þó al látið ósagt. Harðfiskur var áður ein af megin-fæðutegundum íslend- J1^3, hæði til sjávar og sveita. Þegar lítið var um mjólk á lehnilum, var harðfiskurinn tugginn í ungbörnin, og þuríti ekki ætíð mjólkurskort til. Flest þessi börn urðu hraustustu |lenn. Þeiv uáðu háum aldri og miklu rneiri þroska en nú 8erist um þá menn, sern á síðustu tímum fá á barnsaldri 1111 klð af brauði úr livítu hveiti, sykri og öðru nútíðarmataræði. ^ tyrri tímabilum, ’meðan sápa var sama sem óþekt, þvoðu ;;ieiln sér sjaldan um liendur og andlit, sumir aðeins þegar Peir fóru til kirkju eða í önnur ferðalög. Nú er þessi sóða- , kaPur horfinn að mestu. En sú breyting hefur ekki megnað [j §ei’a hina ungu kynslóð jafn-hrausta og sú eldri var. v nfia kynslóðin þolir ekki þær þrekraunir, sem liin eldri aið að þola. Nú er svo komið, að varasamt er að láta ung-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.