Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 128
344
RADDIR
EIMBEIÐIÍi
hátt og gróðursetja þœr á réttuni stöðum, þar sem þær þrífast bezt sjálfí>r
og gera framleiðsluna í kring um sig arðvænlega.
Landbúnaðurinn er í raun og veru enn þá aðal-atvinnuvegur landsins.
Já, liann er sú frum-atvinna, sem lyft hefur öllu mannkyninu á það þroska^
stig, sem það stendur nú á. Það er vitanlega ólag, að það skuli þurfa a
fleyta þessum atvinnuvegi fram á styrkjum, skuldauppgjöfum og braski-
I'j’r en rétt stefna er tekin, er ógerningur að levsa úr öðrum vandanialunir
svo sem nýbýlamálinu, vega- og samgöngumálum, skólamálum o. m-
Hcilldór Jónasson■
Orsakir og afleiðingar.
Svar til hr. Halldórs Jónassonar.
Herra ritstjóri!
Með leyfi yðar óska ég rúms i »I5imreiðinni« fyrir eftirfarandi gagnr-
á hinum alvarlegasta misskilningi í athugasemd hr. Halldórs Jónassonar
við bréf mitt í síðasta liefti.
Að því er snertir tilefnið til deilu okkur, þá virðist mér villa H. 4. 'cra
sú, að liann geri sér ekki grein fvrir þvi, að skoðanir og fjármálastefm
Bjarna Ásgeirssonar, alþm., eru tengdar traustum böndum við afkom1*
árió
en
sc n
rikissjóðs, og af þeim ástæðum er liann bjartsjmni á afkomu bænda
1935, að slík fjármálastefna lifir á örlæti hinna erlendu lánardrotna,
þeir munu liklega telja það máli skifta, að atvinnuvcgir landsnianna
reknir á hcilbrigðnm grnndveUi. Og þess vegna verður sjálfsagt að gera P‘
sennilegt. Að þessi imyndaða velgengni bænda fvrir 1935 liafi mætt sani*
skilningi lijá fleirum en B. Á., það sj’nir skatta-, tolla- og fjárkröfu-stefn‘
flokksbræðra hans árið 1936. En hin raunverulega afkoma bænda og fraI11
leiðenda sannar hinsvegar, að burðarmáttur þeirra er löngu brostinn, ein
og heildarástand þjóðfélagsins ber greinilegast vitni.
Eftirtektarverðast er, að H. J. telur gengisliækkun krónunnar árið • -
liafa verið litilsvarðandí atriði fvrir afkomu framleiðenda, með þvl *,u
Iia.fi að mestu orsakað tilfærslu verðmæta. .
Þó vera megi að slik röksemdafærsla sé i góðu samræmi við þau s
sem H. J. hefur int af liendi sem margra ára starfsmaður hjá fyrv. GenglS^
nefnd, þá skortir mikið á að þessi óviðeigandi málaflutningur uppbS1
nokkurn liátt hið umdeilda atriði. En þessi fjarstæða ber mjög greinileíí
af öðrum þeim brellum, sem H. J. hagnýtir, með því að þau sönnunar
gögn eru á vitorði allra landsmanna, að ríki eins og Bandarikin, Engia ^
Danmörk, Noregur, Sviþjóð, I’innland o. m. fl. hafa neyðst til að brej^
verðákvæði peninga sinna, til þess að ráða bót á þeim jafnvægissk°r.^
sem myndaðist með gengishækkunarstefnunni 1925, og sem bætti þan
mjög á það ósamræmi, er stefna sérhagsmuna og stéttabaráttu var
búin
að gróðursetja. Loks munu þeir peningar, sem gengið liafa til stj rk*‘
tapsrekstrar á þjóðarbúskap, liafa orsakað stórfelt öfugstrej’mi i miili1'1^'-!^
viðskiftin, og eru lántökur Rússa og álirif þeirra á verðlag lieimsniar
arins sönnun um hinar sorglegn afleiðingar slikrar fjármálastefnu.
Tilgangur gengishækkunarinnar 1925 átti að vera sá einn að fmna J /