Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 128

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 128
344 RADDIR EIMBEIÐIÍi hátt og gróðursetja þœr á réttuni stöðum, þar sem þær þrífast bezt sjálfí>r og gera framleiðsluna í kring um sig arðvænlega. Landbúnaðurinn er í raun og veru enn þá aðal-atvinnuvegur landsins. Já, liann er sú frum-atvinna, sem lyft hefur öllu mannkyninu á það þroska^ stig, sem það stendur nú á. Það er vitanlega ólag, að það skuli þurfa a fleyta þessum atvinnuvegi fram á styrkjum, skuldauppgjöfum og braski- I'j’r en rétt stefna er tekin, er ógerningur að levsa úr öðrum vandanialunir svo sem nýbýlamálinu, vega- og samgöngumálum, skólamálum o. m- Hcilldór Jónasson■ Orsakir og afleiðingar. Svar til hr. Halldórs Jónassonar. Herra ritstjóri! Með leyfi yðar óska ég rúms i »I5imreiðinni« fyrir eftirfarandi gagnr- á hinum alvarlegasta misskilningi í athugasemd hr. Halldórs Jónassonar við bréf mitt í síðasta liefti. Að því er snertir tilefnið til deilu okkur, þá virðist mér villa H. 4. 'cra sú, að liann geri sér ekki grein fvrir þvi, að skoðanir og fjármálastefm Bjarna Ásgeirssonar, alþm., eru tengdar traustum böndum við afkom1* árió en sc n rikissjóðs, og af þeim ástæðum er liann bjartsjmni á afkomu bænda 1935, að slík fjármálastefna lifir á örlæti hinna erlendu lánardrotna, þeir munu liklega telja það máli skifta, að atvinnuvcgir landsnianna reknir á hcilbrigðnm grnndveUi. Og þess vegna verður sjálfsagt að gera P‘ sennilegt. Að þessi imyndaða velgengni bænda fvrir 1935 liafi mætt sani* skilningi lijá fleirum en B. Á., það sj’nir skatta-, tolla- og fjárkröfu-stefn‘ flokksbræðra hans árið 1936. En hin raunverulega afkoma bænda og fraI11 leiðenda sannar hinsvegar, að burðarmáttur þeirra er löngu brostinn, ein og heildarástand þjóðfélagsins ber greinilegast vitni. Eftirtektarverðast er, að H. J. telur gengisliækkun krónunnar árið • - liafa verið litilsvarðandí atriði fvrir afkomu framleiðenda, með þvl *,u Iia.fi að mestu orsakað tilfærslu verðmæta. . Þó vera megi að slik röksemdafærsla sé i góðu samræmi við þau s sem H. J. hefur int af liendi sem margra ára starfsmaður hjá fyrv. GenglS^ nefnd, þá skortir mikið á að þessi óviðeigandi málaflutningur uppbS1 nokkurn liátt hið umdeilda atriði. En þessi fjarstæða ber mjög greinileíí af öðrum þeim brellum, sem H. J. hagnýtir, með því að þau sönnunar gögn eru á vitorði allra landsmanna, að ríki eins og Bandarikin, Engia ^ Danmörk, Noregur, Sviþjóð, I’innland o. m. fl. hafa neyðst til að brej^ verðákvæði peninga sinna, til þess að ráða bót á þeim jafnvægissk°r.^ sem myndaðist með gengishækkunarstefnunni 1925, og sem bætti þan mjög á það ósamræmi, er stefna sérhagsmuna og stéttabaráttu var búin að gróðursetja. Loks munu þeir peningar, sem gengið liafa til stj rk*‘ tapsrekstrar á þjóðarbúskap, liafa orsakað stórfelt öfugstrej’mi i miili1'1^'-!^ viðskiftin, og eru lántökur Rússa og álirif þeirra á verðlag lieimsniar arins sönnun um hinar sorglegn afleiðingar slikrar fjármálastefnu. Tilgangur gengishækkunarinnar 1925 átti að vera sá einn að fmna J /
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.