Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 97

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 97
EiMREIÐIN BRÉF ÚR MYRKRI 313 ”1 góðum stól, í heitu herbergi, eftir góða máltið«, sagði h'- )}Annars íinst mér myrkrið alt aí' ónotalegt«. Hjörn þagði um stund. »Það er einmitt þessi geigur, sem a|l al fylgir myrkrinu«, sagði liann, »sem vekur hjá manni (,|nhverja samúð, svo maður dregst andlega nær liver öðrum, i^gar dimt er, en i birtu. Finst maður þurfa að hafa eitthvað að styðjast við«. }>Og íinst yður það rólegustu og yndislegustu stundir yðar, l*egar þér þurfið að láta einhvern styðja yður?« sagði Bí. kg hló í huga mínum. Eg þekti þau bæði og vissi að hve*-ju stefndi. ^’Þér skiljið mig, ungfrú Bí«, sagði Björn, »þótt þér viljið reyna að snúa út úr því, sem ég sagði. Auðvitað væri ég e*vkert mj'rkfælinn, þótt ég sæti liér einn í stofunni núna (>g þér ekki heldur, en —« »Jú, ég er viss um að ég væri myrkfælin«, greip Bí fram í. Eg sneri mér að píanóinu og hef etlaust fallið í drauma. hg rnan það nú, að ég gaf huganum lausan tauminn og fór **ð hugsa um aðra tíma, aðra æfi, þegar vín glóði í skálum eg skrautbúnar konur og glæsilegir menn gengu um sali. egar Eden glóði i sólarljósinu, áður en dagur reiðinnar sk£*H yfir. Eða meðan augun voru svo sljó af ofbirtu, að þau sáu ekki hyldýpið, sem þó blasti við. kg slepti mér út í þessa drauma og gleymdi mér alveg. ^g ég vaknaði við það, að ég var að leika á hljóðfærið — *'Ppáhaldslagið mitt gamla — vaknaði við það, að ég var að e*!da við það. Mér fanst ég falla af himnum ofan niður á 'lirnina jörðina. — Ég mundi um leið hver ég er. ^að var þögn í stofunni, steinliljótt og myrkur. Mér datt jj'st í hug að þau væru öll farin út, og mér létti við það. Jg sneri mér liægt við á stólnum, og þá sá ég að þau sátu i'ar enn. Ég er enginn snillingur að leika á hljóðfæri, síður er* svo. En ég mun hafa notið góðrar tilsagnar, og ég hef getað sett sál mína í það. — Það hel'ur eflaust verið galli "**nn, að ég hef verið of örlátur á sál minni — oft. * ess vegna skrila ég nú bréf úr myrkri. ''Ætlið þér ekki að spila meira«, sagði Bí, »af hverju haettið þér?«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.