Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 56

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 56
272 GUÐBRANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR EimbeiðiS »Ég leitaði fyrir inér að fá jörð til ábúðar, en þær lágu ekki á iaUSU^r þeim árum i Norður-Múlasýslu. 1 Fljótsdalinn vildi ég helzt UomasU ^ þvi að finna minn kæra séra Rétur. En þegar mér varð lcunnugt, að nl^. gat ekkert fýrir mig gert i þeim sökum, tjáði ég lionum, livað mcr í hug komið, ef ég fengi ekki jörð til ábúðar, þá að reyna lukku > ^ fyrir vestan haf. Hann var þvi ekki mótfallinn og spáði vel i}'1'11 . Ég seldi svo búslóð mína og lifandi pening vorið 1875. Éann v, {nS. eldur uppi í Dyngjufjöllum, og vall úr þeim hraunflóð langt út á Mj'* öræfi. Á annan i páskum gusu þau. Rarst þá með vestanvindinuni • ^ austur um land, alt til sjávar. Nokkrir liugðu þá á útflutning, cn ^ ,• ekki selt . . . Vöruskip kom um miðjan april á Vopnafjörð, og mcl' ^ ^ pantaði ég far til Kaupmannaliafnar . . . Skipið, sem við tókum tal _ ,u til Hafnar, hét Hjálmar, skipstjóri Sivertsen. Fargjald til Hafnar varJjrJ . rikisdalir fj’rir fullorðinn, liálfu minna fvrir börn á fimta ári. Skiph1 __ út frá Vopnafirði siðdegis 30. april 1875, hrepti mótvind alla leið ^ landsskaga. Þá breyttist vindurinn i vil, suður fyrir Anliolt, þ:l ^ sunnanvindur, og náðum við eftir tólf daga ferð til Kaupmannaha Frá Kaupmannahöfn fór Guðbrandur og fólk hans til ^ á Englandi, þaðan lil Glasgow og þaðan til Halifax_ i . Skotlandi og var tólf daga á leiðinni yíir Atlantshaf. ^ al mánuður liðinn frá því, að það fór frá íslandi, því að ', hinn 1. dag júnímánaðar 1875, að það kom í hið svone n^ íslendingaliús í Musquodoboit, þar sem það hafði bækis sína, þangað til urn haustið, að það íluttist til njdenda"11 Guðbrandur bjó að Grænavatni í Marklands-nýlen 1 ^ frá því um laauslið 1875 og þangað til haustið 1881, að og ljölskylda lians lluttist vestur til Duluth i Minnesota, e . að hafa dvalið í Nýja-Skotlandi í sex ár og þrjá nlíinl ^ I3að haust (1881) byrjaði útflutningur úr nj'lendunm, ^ næsta vor voru allir íslendingar farnir burtu af Moose ai ^ hæðum, og íluttust tlestir þeirra vestur í Rauðárdah1111^^ Guðbrandur var tæplega eitl ár í Dulutli. I’ar misti elzta harnið sitt, Önnu, gáfað barn og elskulegt á tlUI1 ojr í Tók hann þann missi mjög nærri sér, eins og hann - » æfisögu-ágripi því, er liann skrifaði árið 1914: ^ •• f nst * »Svo gekk missir liennar (Onnu) nærri mér, að á timabih m j,ljrilirl ég mundi ekki geta borið hann, og liefði það ekki verið fyrir lillu^ ragna, min, sem voru svo elsk að mér, að livert keptist við annað mcr ‘ n(Ji þegar heim kom frá vinnu minni, og ástriki minnar elsluiðu l‘onll’^ r.nU[t, ég hafa fallið í valinn. Þetta gaf mér löngun til að lifa. h-n 111 þráði ég að fara, eins fljótt og tækifæri gæfist«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.