Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 48

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 48
264 BERIÍLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ eimbeiðiN fæði hefur rænt miklu af þeirra eðlilega lífsþrótli. Líkan11 þessara manna verður þá eins og varnarlaust vígi, sem °'in irnir taka viðstöðulítið. Þannig er því varið með tjölda al ungu fólki. Mótstöðuatl þess gegn sýklum hefur verið brotið á 1)U aftur með langvinnri neyzlu lélegs og efnasnauðs fæðis e öðrum jafn-viðsjálum lifnaðarháttum. ^ Eins og nú er liáttað, ræður tizka ekkijsíður matargel og matarvali en klæðaburði. í því eru íslendingar sízt eltu bátar annara. Þeim hættir lielzt við því að lialda dauðaha 1 i það, sem lakasl gegnir, bæði í mataræði og liáttum. Ln liygg ég, að það sé ekki ofmælt, að hér sé meira um 111 ingarkvilla en víðast hvar annarsstaðar, þar sem menllin» ræður. Ég tel mikla nauðsyn bera til þess, að fæði alþ}( á íslandi sé tekið til athugunar og rannsóknar. Mætti s' fara, að það yrði til þess, að meira eftirlit yrði framveo1* liaft með því, að ekki væru fluttar til landsins gamlu* Oo skaðlegar mjöltegundir. " ^ Ég á ekki við það með þessu, sem ég hef hér sagt> slakað sé á klónni að því er varúð snertir gagnvart hel'\a veikinni. En hinu held ég fram með fullri einurð, að el° Iiliða sýklavarúð eins og sú, sem notuð hefur verið í l,ar‘ . unni við berklaveikina, án verulegs tillits til annars, get' verið og verði ekki sigurvænleg út af fyrir sig. Ef sigurs á að vænta í viðureigninni við berklaveiLllu ’ verðum vér að taka upp eðlilegra og h e i 1 n æ mar a 7 m at a i < ^ ^ Núlíðar-mataræði og nútíðar-Iifnaðarhættir eru að gera 1 lenzku þjóðina að heilsulinum menningar-kryplingum. En það eru of kröpp kjör góðum stofni. Jónas Kristjan ssO»-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.