Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 34

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 34
250 BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ ElMnEIB'f-' hali þá liaft raeira mótstöðuafl gegn lienni heldur en llU1 blóðlitlu börn, sem alin eru upp á eí’nasnauðu nútíðarfeði- Ég hygg, að munurinn á fortíðar- og nútíðar-lireysti un^n l'ólksins sé sá, að börn og unglingar höfðu áður meira P0 gegn berklaveiki, en gamalt lolk fékk hana, þegar lífsþróttu' þess fór að dvína. Mér er ljóst, að eina svar margra lækna við þessu nlUI11 A’erða fyrirlitningar-svarið: »Laudator temporis acti!« e^a »dásamari liðins tíma!« En það er sama og ekkert svai. aðeins slagorð. Hitt er staðreynd, að mataræði menningal þjóðanna hefur fjarlægst meir náttúrlegt mataræði en g°° hóíi gegnir, og að þaðan má rekja útbreiðslu margra men” ingarsjúkdóma, bæði berklaveiki og annara. Auknar samgöngur og utbreiðsla berklaveikinnar. Aukn11’11 og tíðum samgöngum er nú kent um hina skyndilegu 11 breiðslu berklaveikinnar, bæði hér á landi og annarsstaðar’ á síðari áratugum. Um réttmæti þessara kenninga má deda’ Frá öndverðu hafa verið tíðar samgöngur milli sveitaheinn*’1’ ekki síður en nú. Jafnvel fremur. Nágrennið var vanahV gott. Þá voru pólitískir spekúlantar ekki fæddir. HeimiPn lijálpuðu hvert öðru, ef sjúkleika har að höndum, °o voru þau fjölmennari en nú. Þá lágu allir sjúklingar í heinn húsum. Menn voru kirkjuræknir í þá daga og sóttu k'r '■ ilesta helga daga, þeir er gátu. Þar fengu menn fréiln » ræddu áhugamál sín. Börn gengu til spurninga inein 1 vetrar. Allir kystust við kirkjuna löngum kossum. Samg°n° urnar voru að minsta kosti nógu tíðar til þess, að 11 :e sóttir gátu borist um alt land á tillölulega stuttum tíma. ^ frá bæ og sveil úr sveit, jafnvel ekki síður en nú, °g 1 ^ því fremur sem engar varúðarreglur þektust gegn sn Þannig var það um mislinga 1882. Sama hel'ur roátt se° um aðrar næmar sóttir. Svarti dauði og stóra bóla gengn landið á tiltölulega skömmum tíma, viðslöðulaust. Barna^^ og taugaveiki gerðu þá allvíða ekki lítið strandhögg 1 ‘ ^ an harnalióp (sjá Æfiminningar Matthíasar Jochumsso Þá fóru og fjölmennir liópar förumanna um landið og með sér sjúkdóma og óþrif. . o_ert Mér þykir það næsta ótrúlegt, að berklaveikin hali »
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.