Eimreiðin - 01.07.1936, Page 22
238
ALFTIR OG ÁLFTAFJAÐRIR
eimbeiðin-
lína saman ijaðrirnar, seltu þær ofan í poka eins °8
þær komu fyrir, blautar og óhreinar eða hvitar og þural’
eftir þvi senr verða vildi. Þegar heim kom, voru Þæl
óhreinu þvegnar upp og kastað út á grastlöt. En þe8al
þerrir kom og sólskin, urðu fjaðrirnar svo hvítar og fallegal•
Undir liaustið voru svo þessar fjaðrir »vinsaðar«, hver tegul1
út af fyrir sig, og bundnar saman í hyndi, 50 stvkki saniaiu
með sterkii seglgarni, efst um stilkinn. Þá voru byndin sL>tl
ofan i botnhreiðan poka, í andstöðu hvert við annað, s'(|
lilæðist jafnara og l'æri betur í pokunum. Því næst var '
saumað fyrir pokana, þeir hundnir i klvfjar, tveir og 1'L’11
saman í klyf, fluttir á hestum í kaupstaðinn og kaupnia1111
inum afhentir, ásamt skýrslu um tegund og tölu. —
Nú ætla ég ekki að fylgja álftafjöðrunum lengra að sin111-
Næsti þátturinn verður ellausl saga þeirra úti í löndunu111’
fjölhreytt og ellaust skemtileg. Hún getur ekki komið Þý1
penna mínum, vegna þekkingarskorts, og læt ég því hel
staðar numið.
[kó ;ið grein þessi sé birt liér fyrst og fremst af þvi, að i ben*1'
lvst innlentlri atvinnngrein, sem nú hefur verið lögð niður með öllu, ^"
af þvi að ýmislegt i greininni hefur því menningarsögulegt gildi, þa
lnin einnig að geta vakið til umhugsunar um, livort ekki nuetti '
atvinnugrein jiessa og fleiri slikar upp nú i atvinnuleysinu og útflutniní?
vöru-skortinum. I’\i enda jiótt varla yrði um mikla hækkun að md,1
útflutningsskýrslum, jiótt takast mætti að gera álftafjaðrir aftur að ,llllu
ingsvöru, ]>á er vert að minna á, að vér gerum of litið að því að hagn>^
ýmislegt það, sem aðrar þjóðir hagnýta tií útflutnings og fá drjúgan sh*
ing fvrir árlega. Norðmenn hafa t. d. á jiessu sumri flult út bláber .
• • . x n Á ])t*.SSh
luindruo þúsunda krona. Hvi skyldum ver ekki geta gert svipao. ^ . ^]
sviði gæti verið um mörg verkefni að ræða, ef að er gáð.