Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 12

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 12
228 VIÐ ÞJOÐVEGINN eimbeiðin' Flokka- deilurnar þjóðir svara henni fyrir oss. — í fyrsta lagi óttast þessii menn, að innanlandsdeilur íslenzku stjórnmálaflokkanna ínum fara með sjálfstæðið í hundana, eins og innanlandsdeilui Sturlunga-aldarinnar voru veigamesta ástæðan fyrir því, at^ íslendingar gengu Noregskonungi á liönd —1264. Þvi er ekki að lej'na, að hér er all' veruleg liætta á ferðum. Engin þjóð þolir lengdar að vera sjálfri sér sundurþykk, og sí*1 smáþjóð eins og íslenzka þjóðin. Þeir, sem fylgst liafa með innanlandsmálum síðan 1918, gela ekki lokað augunum fy11* því, að hér hefur sundrung magnast, svo að legið liefur vi fullum fjandskap milli tlokka og stétla. Þó að dreginn sé f>a allverulegur hluti af því, sem fer á milli flokkanna í blöðuiu og á mannfundum, og' það dæmt sem meinlaust og marklausl karp, þá er samt eftir mikið af illvígum árásum, ofbeldis og ofsóknarkendum fjandskap og drotnunargirni, sem auðveld lega getur leill til þjóðhættulegra athafna. íslendingar eru >11 eðlisfari seinir til slíkra verklegra athafna og láta fremu* orðaskifti en athöfn gera upp sakirnar. En svo má lengi biju* deigl járn að bíti. Og atburðir, sem öllum eru kunnir, ben ^ til þess, að málæðið sé ekki talið lengur með öllu einhlítt til a jafna deilurnar, heldur þurfi meira til. Þrátt fyrir þetla er ótti manna við liættulegar afleiðingm innanlandsdeilunum ástæðulaus, ef treysta má því, að þjóða' kend landsmanna sé enn sú sama og hún hefur verið g1^1 um aldirnar. Þessi þjóðarkend hefur hvað eftir annað va þvi, að Jiegar mest á reið voru innanlandsdeilurnar lalníl víkja, en snúist gegn utanaðkomandi liættunum einhuga ^ samtaka. Vér höfum jafnan verið fljótir til að veita við ýmsum utanaðkomandi hreyfingum og stefnum, bæði í SM01 inálum, trúmálum og öðru. Þetta hefur ol't valdið losi i PJ Iífinu, en líka orðið oss liæði til lærdóms og gagns. ÞeSal revnir, liljóta þó »stefnurnar« að víkja og átökin að samem* um það eitt að viðhalda þessari þjóð enn um aldir, seis , og sjálfstæðri, eins og liefur verið starf og takmark is el ' anda alt frá því að forfeður vorir ílýðu hingað út, U11 oki og áþján, til þess að varðveita frelsi silt og f°lS^ Frelsi er það töfraorð, sem æ hefur vakið oss af dvahmu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.