Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 100
316
BHÉF ÚR MYRIÍRI
EiMRE1Ð,rí
»0g allir dýrgripirnir með því, sukku með því«, sagði hun-
»Ég vissi ekki af neinum dýrgripum í þvi skipi«. —' ^11
skipið var kannske sjálft djTrgripur?« sagði hún. —- »Nei<(>
sagði ég, »hafi einhverjir dýrgripir verið í skipinu, þá sukkn
þeir ekki. En þeir fórust samt. Voru gefnir og glötuðust«.
Þögn. —
Hún studdi olnboganum á stólbrikina og liönd undir km11-
Hún var í ermastuttum kjól, og í myrkrinu sá ég livítan>
fagran handlegginn. Og augun á fölu andlitinu, sem olm'l11
illi glælu af bjarma sló á, þau sýndust sjálílýsandi í myrknnU;
Það var eins og hitabylgja færi um mig. Eins og sólargei5*1
ryíi myrkrin.
Eg tók hönd liennar l'rá kinninni, hægt og varlega. Eg '
í hugsunarlausri, dreymandi sælu — og hún lét mig gera Þa
Svo sat ég þegjandi og hélt í hendina á henni. »Irmelín<<’
liugsaði ég með mér, »þú ert óbreytt um alla tíma. Irineh11;
þú sérð í gegn um fjöllin, og ekkert er þér hulið í djul)1
sálarjnnar. Þú líður, — líður allar kvalir sælunnar, eins og Lo'
Irmelin, þó ertu eins og sólargeisli, heitur og hreinn og bjartu ’
sem rýfur myrkrið. Heitur og bjartur sólargeisli«.
Ég veit ekki liversu lengi við sátum þannig. Litla, mju^a
höndin hennar lá í minni. Tvisvar sinnum þrýsti hún 111111,1
dálítið, ég heyrði að hún andaði ótt, en ég heyrði ekki henIia
hjartslátt fyrir mínum. Ég fann að hún liorfði á mig, en *P
þorði ekki að líta á liana. Ég var gagntekinn af straum1111111
frá þessari litlu hendi.
Loks leit ég upp, og augun staðnæmdust við einn al gel
unum frá ofninum, lítinn skæran geisla, sem skein á mV11^
á þilinu andspænis. Mynd af öldruðum karlmanni, skegg1
stutt og fer vel, ennið hátt og fagurt, nefið bogið.
Þannig var það. Ég lirökk við, slepti hendinni, eins og L°
liefði brent mig.
»Hvað er það«, spurði hún og beygði sig að mér. É111^
sagði það svo lágt, að ég lieyrði það varla. Andaði þvl ll
mér, en þó heyrði ég að röddin titraði.
Ég benti henni þegjandi á myndina.
Hún rak upp lítið lágt liljóð, eins og særður fugl, og S1Ll^
báðum höndum fyrir andlitið.