Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 9

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 9
EIMREIÐIN Október—dezember 1937 - XLIII. ár, 4. heíti Við þjóðveginn. 1. dezcmber 1937. í dag er minst fullveldis þjóðarinnar, víðsvegar um landið. íslenzki fáninn blaktir á stöng, og stúdentar og aðrir heiðra ^aginn með ræðuhöldum og söng. í dag verða hugsjónirnai stærri og þrárnar sterkari, þær sem eiga að lyfta landi og þjóð frani til sigurs í baráttunni fyrir bættum hag og fullu frelsi. f hinni snjöllu ræðu, er forsætisráðherra landsins flutti i ^ag af svölum alþingishússins, benti hann á að hætturnar fyrir fullveldi vort væru af innlendum rótum miklu fiemui en utan að komandi. Undir þetta munu allir Íslendingar taka f hjarta sínu. í raun og veru er það aðeins eitt atriði, sem 'séi þurfuni að vera á verði um út á við, til þess að ná lokatak- uiarkinu i fullveldismálum þjóðarinnar. Og þetta atriði er h\IStgindi og varúð i utanríkismálum. En ef vér eigum nokk- Ulntima að verða fullvalda þjóð á borði, þá eru þau mörg atl'iðin, sem ástæða er til að vera á verði um inn á við. Skulda- Sofnunin við útlönd verður að nema staðar. Ef ríkið þarf að taka lán, ber að taka það innanlands, eins og nú liggur fyrir uiþingi að veita heimild til. Framleiðslan innanlands veiðui að aukast og nýrra markaða fyrir þá framleiðslu þarf að afla i viðbót við þá, sem fyrir eru. Vinnufriðinn í landinu Aerður að tryggja, svo að fyrirvaralaus verkbönn og verltföll 'aldi ekki tíðu stórtjóni, eins og átt hefur sér stað undanfaiið. ^’ægilegt vinnuafl þarf að fást i sveitum landsins. Fólks- strauninum í bæina þarf að beina aftur út í sveitirnar, að svo luiklu leyti sem atvinnan í bæjunum er ekki nægileg fyiii þaiin. Fiskiskipastól landsmanna þarf að hæta, í samræmi ^ið þær kröfur, sem aðrar þjóðir gera, svo að veiðiskip voi neti, eins og veiðiskip annara fremstu fiskiveiðaþjóða, sótt á þin ijarlægustu og fiskisælustu mið og flutt veiðina á sem styztum tíma á beztu markaðina. Hagnýta þarf hráefni lands- 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.