Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 9
EIMREIÐIN
Október—dezember 1937 - XLIII. ár, 4. heíti
Við þjóðveginn.
1. dezcmber 1937.
í dag er minst fullveldis þjóðarinnar, víðsvegar um landið.
íslenzki fáninn blaktir á stöng, og stúdentar og aðrir heiðra
^aginn með ræðuhöldum og söng. í dag verða hugsjónirnai
stærri og þrárnar sterkari, þær sem eiga að lyfta landi og þjóð
frani til sigurs í baráttunni fyrir bættum hag og fullu frelsi.
f hinni snjöllu ræðu, er forsætisráðherra landsins flutti i
^ag af svölum alþingishússins, benti hann á að hætturnar
fyrir fullveldi vort væru af innlendum rótum miklu fiemui
en utan að komandi. Undir þetta munu allir Íslendingar taka
f hjarta sínu. í raun og veru er það aðeins eitt atriði, sem 'séi
þurfuni að vera á verði um út á við, til þess að ná lokatak-
uiarkinu i fullveldismálum þjóðarinnar. Og þetta atriði er
h\IStgindi og varúð i utanríkismálum. En ef vér eigum nokk-
Ulntima að verða fullvalda þjóð á borði, þá eru þau mörg
atl'iðin, sem ástæða er til að vera á verði um inn á við. Skulda-
Sofnunin við útlönd verður að nema staðar. Ef ríkið þarf að
taka lán, ber að taka það innanlands, eins og nú liggur fyrir
uiþingi að veita heimild til. Framleiðslan innanlands veiðui
að aukast og nýrra markaða fyrir þá framleiðslu þarf að
afla i viðbót við þá, sem fyrir eru. Vinnufriðinn í landinu
Aerður að tryggja, svo að fyrirvaralaus verkbönn og verltföll
'aldi ekki tíðu stórtjóni, eins og átt hefur sér stað undanfaiið.
^’ægilegt vinnuafl þarf að fást i sveitum landsins. Fólks-
strauninum í bæina þarf að beina aftur út í sveitirnar, að svo
luiklu leyti sem atvinnan í bæjunum er ekki nægileg fyiii
þaiin. Fiskiskipastól landsmanna þarf að hæta, í samræmi
^ið þær kröfur, sem aðrar þjóðir gera, svo að veiðiskip voi
neti, eins og veiðiskip annara fremstu fiskiveiðaþjóða, sótt á
þin ijarlægustu og fiskisælustu mið og flutt veiðina á sem
styztum tíma á beztu markaðina. Hagnýta þarf hráefni lands-
23