Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 13

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 13
EIMREIÐIN MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 357 Þórunn: Mér finst það ónærgætni af prestinum að láta hana ekki vita neitt um þetta, fyr en það skellur á.----Hún má tæplega við annari eins geðshræringu. Gnðlaug: Ég gæti bezt trúað, að hann hefði elcki haft kjark 1 SL‘r til þess að segja henni það. Sólveig er svo mikill vargur. Þórunn (þungbrýnd): — Þú talar óvirðulega um Sólveigu, Éuðlaug. Hún er þó húsmóðir þín ennþá. (’iiðlaug (firtist): Nú! Ég segi ekki nema það, sem satt er. Þórunn: Oft má satt kyrt liggja. — Og ég man ekki betur 011 að það væri Sólveigu að þakka, að þú komst hingað i vor, l)egar þú áttir hvergi höfði þínu að að halla. (inðiaug. ].> þykist hafa unnið fyrir mat mínum, hér á ^iklabæ. ^órunn: Satt er það. Þú ert dugleg til verka. — En þar -lu' skaltu ekki hallmæla Sólveigu í mín eyru. Ég er búin vera samvistum við hana lengur en þú, — og það má mikið \e'a’ ef nýja ráðskonan tekur henni fram — og kemur sér e*ns vel við hjúin. (Litur til Guðlaugar.) Það hefur ekki þurft skifta árlega um vinnukonur á þessum bæ — hingað til. ^nðlaug; Einu sinni verður alt fyrst. (ungur vinnumaður, kemur með fasi miklu upp um Jtsgatið, þýtur til Guðlaugar og lýtur niður að henni): Já, emu (ditlar Gnði °g fifl. sinni verður alt fyrst, og einnig það, að þú trúlofist mér. að faðma hana.) aug (hrindir honum frá sér): — Láttu ekki altaf eins ^rni,- Er þag nokkur fíflaskapur að vilja fá sér konu — til aukast, inargfaldast og uppfylla jörðina, eins og manni er -Vnrskipað í heila gri ritningu? _a>unn: Hafðu ekki guðs orð í flimtingum, piltur minn. þii rni (snÚr s<^r hcnni, gáskafullur): En má ég þá hafa ai eigin vitranir í flimtingum, gamla min? Hefurðu séð "okk«S nýlega? ^ f órunn: Lítið fer fyrir því. — En séð hef ég fylgjuna þína, Ilu minn — Qg þag Qf]ar en ejnu sjnnj_ rr>( (hlæjandi): Sú held ég sé falleg! órunn: O! — Læt ég það vera. Ini' Jæja! — Hvernig er þá fylgjan mín?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.