Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 13
EIMREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
357
Þórunn: Mér finst það ónærgætni af prestinum að láta hana
ekki vita neitt um þetta, fyr en það skellur á.----Hún má
tæplega við annari eins geðshræringu.
Gnðlaug: Ég gæti bezt trúað, að hann hefði elcki haft kjark
1 SL‘r til þess að segja henni það. Sólveig er svo mikill vargur.
Þórunn (þungbrýnd): — Þú talar óvirðulega um Sólveigu,
Éuðlaug. Hún er þó húsmóðir þín ennþá.
(’iiðlaug (firtist): Nú! Ég segi ekki nema það, sem satt er.
Þórunn: Oft má satt kyrt liggja. — Og ég man ekki betur
011 að það væri Sólveigu að þakka, að þú komst hingað i vor,
l)egar þú áttir hvergi höfði þínu að að halla.
(inðiaug. ].> þykist hafa unnið fyrir mat mínum, hér á
^iklabæ.
^órunn: Satt er það. Þú ert dugleg til verka. — En þar
-lu' skaltu ekki hallmæla Sólveigu í mín eyru. Ég er búin
vera samvistum við hana lengur en þú, — og það má mikið
\e'a’ ef nýja ráðskonan tekur henni fram — og kemur sér
e*ns vel við hjúin. (Litur til Guðlaugar.) Það hefur ekki þurft
skifta árlega um vinnukonur á þessum bæ — hingað til.
^nðlaug; Einu sinni verður alt fyrst.
(ungur vinnumaður, kemur með fasi miklu upp um
Jtsgatið, þýtur til Guðlaugar og lýtur niður að henni): Já,
emu
(ditlar
Gnði
°g fifl.
sinni verður alt fyrst, og einnig það, að þú trúlofist mér.
að faðma hana.)
aug (hrindir honum frá sér): — Láttu ekki altaf eins
^rni,- Er þag nokkur fíflaskapur að vilja fá sér konu — til
aukast, inargfaldast og uppfylla jörðina, eins og manni er
-Vnrskipað í heila gri ritningu?
_a>unn: Hafðu ekki guðs orð í flimtingum, piltur minn.
þii rni (snÚr s<^r hcnni, gáskafullur): En má ég þá hafa
ai eigin vitranir í flimtingum, gamla min? Hefurðu séð
"okk«S nýlega?
^ f órunn: Lítið fer fyrir því. — En séð hef ég fylgjuna þína,
Ilu minn — Qg þag Qf]ar en ejnu sjnnj_
rr>( (hlæjandi): Sú held ég sé falleg!
órunn: O! — Læt ég það vera.
Ini' Jæja! — Hvernig er þá fylgjan mín?