Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 16
360 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG eimhbiðiN Þórunn: Ja-á og hvorttveggja varð að áhrínsorðum, en Sæmund kvað hafa iðrað þess síðar, að hann mælti svo um. Sólveig (sezt á rúm og brgddir slcó): — Menn segja svo margt í hugsunarleysi, sem þeir sjá eftir síðar. Þórunn: O, já.------Hraðmælt orð hafa oft skift sköpum- Sólveig: — Og oftast til hins verra. Þórunn: En svona hefur það verið frá ómuna tíð. Fáir hafa kunnað taumhald á tungu sinni. Sólveig: Kjartan Ólafsson kunni til dæmis ekki að hafa taumhald á tungu sinni, er hann krafðist þess að Guðrún viki úr öndveginu fyrir Hrefnu. — Með þeim orðum drap hann Guðrúnu. Þórunn: Segir elcki sagan, að Guðrún hafi látið drepA Kjartan? Sólveig: Jú, en skilurðu ekki, að hann drap hana andlega með þessum orðum? Upp frá þeirri stundu var lífið henni einskisvirði — og verra en einskisvirði. — Hún tók út þæi' kvalir, sem ekkert mannlegt þol fær staðist. — Annaðhvort varð hún að vega Kjartan, svo að Hrefna fengi ekki að njóta hans, eða þá að fremja sjálfsmorð, til þess að hún þyrfti ekki að horfa upp á samlíf þeirra. Þórunn: Já, henni hefur fallið það þungt, en margur hefur orðið fyrir mótlæti í þeim efnum, hæði fyr og síðar. Sólvcig: Og mörgum hefur farið líkt og Guðrúnu. Þórunn: Að reynast þeim verst, sem þeir unnu mest. Árni (kemur upp): Skrambi er hann kaldur úti. Og ekki kemur presturinn enn, með ... (Kemur auga á Sólveigu og þagnar.) Sólveig: Með hvað? Árni (lægra): Nú gestina, sem sagt er, að komi með honum- Þórunn: Hann fer nú að koma. Árni (tckur trcfil af rúmi sínu og býst til brottgöngu) •' — Hann fær ekki amalegt ferðaveðrið. (Fer.) Þórunn: Ekki kemur Jón inn ennþá. — Hann er líklega að gefa fénu. Sólveig (hálf utan við sig): — Ég býst við því. Þórunn: Hann hugsar vel um féð, hann Jón. Það eru ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.