Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 18

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 18
362 MIKLAI3ÆJAR-SÓLVEIG eimreiðin Jón Steingrímsson: Síður en svo. Það — það stendur bara þannig á, að ég er að hugsa um að fara að byrja sjálfur. Sólveig: Ætlarðu að fara að l)úa? Jón Steingrímsson: Sú er ætlunin. Sólveig: Það verður ekki hlaupið að því fyrir prestinn að fá mann í þinn stað. Jón Steingrímsson: Ekki ætti það nú að vera svo mikill vandi. — Það eru öllu meiri vandkvæði á búskapnum hjá mér. Sólveig: Hver? Jón Steingrímsson: Það þarf altaf kvenmann til að stjórna innanhúss. Sólveig: Sá er hægastur vandinn fyrir þig. Annaðhvort festir þú ráð þitt og kvongast — eða færð þér ráðskonu. Jón Stcingrimsson: En ef ég vil nú ekki nema einhverja sérstaka? Sólveig: Þá er að reyna að ná í hana. Jón Stcingrímsson: Maður getur náttúrlega altaf reynt, — en ekki eru allar ferðir til fjár. Því spurði ég þig að þessu áðan, að það ert þú, Sólveig, sem ég vil fá — eða enga ella- Sólveig: Mig? Jón Steingrímsson: Já, þig, Sólveig. — Þú ert eina konan, sem ég hef lagt hug á um æfina, —- — og verður sú eina. Sólveig: Nú ber eitthvað nýrra við, þegar þú ert farinn að hugsa um kvenfólk. Jón Steingrímsson: Nýtt er það ekki, Sólveig, því að ég hef hugsað um þig, vakandi og sofandi, alt frá því er ég koin fyrst á þennan bæ og leit þig augum. — Heldurðu að þú værir ófáanleg til að giftast mér, ef þú skyldir fara héðan? Sólveig: Ég elska þig ekki. Jón Steingrímsson: Það gerir ekkert til. — Það lærist seinna. Sólveig: Það getur enginn lært að elska. Jón Steingrimsson: Ég skyldi vera þér góður og reyna að sjá um, að þér liði vel. Sólveig: Ég veit það. — En ég vil engum manni svo ilt að eiga konu, sem elskar hann ekki. Jón Steingrimsson: En ég elska þig. Sólveig: Það gerir bara ilt verra. Ef ástleysið er jafnt a báðar síður gerir það kannske ekki svo mikið til, en ef annað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.