Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 19

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 19
F.IMREIÐIN MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 363 hjónanna elskar hitt, í von um endurgjald, sem aldrei verður, '— þá hlýtur það að fara illa. Jón Steingrímsson: Þetta getur breyzt með tímanum. Sólveig: Þótt alt annað brej'tist, lireytist ekki mín ákvörðun. '— Eg giftist aldrei öðrum en þeim, sein ég elska. Jón Steingrímsson: En Sólveig Sólveig (stendur upp): — Það er bezt að slíta þessu tali. Letta er hvort sem er útrætt mál. (Pögn.) Jón Steingrímsson: Þögn er þjáðum holl. —- En gjarnan vildi ég reynast þér vinur í raun, Sólveig, el' þú þyrftir þess einhverntíma við. Sólveig: Þakka þér fyrir. Þú skalt ekki láta þetta á þig fá. Líttu í kringum þig. Það er til nóg af ungum og laglegum stúlkum. Jón Steingrímsson: Ást mín verður aldrei til skiftanna. Guðlaug kemur upp á loftið. Sólveig (við Guðlaugu): — Hvernig er eldurinn? Guðlaug (sezt á rúm sitt og tekur upp vinnu sina): —- Það skiðlogar. Sólveig: Og er nógur eldiviður frammi, fyrir kvöldið? Guðlaug: Já. — Ég sótti eldivið. Pórunn (kcmur upp): Gott er blessað veðrið. En sú stjörnu- hirta úti. í mínu ungdæmi hefði verið sagt, að nú væri kominn lnjaltatími. Þá var farið eftir því, hvar fjósakonurnar voru 11 himninum. Sólveig: Það fer líka að líða að mjöltum. Jón Stcingrímsson: Árni er úti að gefa. Árni (sem hefur rekið höfuðið upp um loftsgatið): Oft kemur góður, þá getið er. Guðlaug: Og illur, þegar um er rætt. Árni: Fögur er fjósadrotningin mín, og ekki skortir hana Wíðmælin. Taktu nú á þig skrúðann og komdu út í kóngs- ríkið. Sólveig (stendur upp): —- Ég ætla að mjólka sjálf núna. Þú getur farið á undan með föturnar. Árni (undrandi): — Já. (Fer.) — Sólveig útbýr sig og fer. Guðlaug: Hvað dettur nú í hana — að vilja mjólka sjálf?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.