Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 20

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 20
364 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG eimreiðin Þórunn: Hún kann aö mjólka kýr, hún Sólveig. Það er óhætt um það. Guðlaug: Það er enginn að segja, að hún kunni það ekki. Þórunn: Maður skilur nú fyr en skellur í tönnunum. Guðlaug: Sei, sei! Það er naumast! Jón Steingrímsson: Farið þið nú ekki að munnhöggvast út af þessu. Sólveig stendur hvort sem er jafnrétt eftir sem áður. Guðlaug: Jafnrétt eftir hvað? Jón Steingrimsson (þnngur á brún): — Eftir baknag þeirra, sem ekki þora að segja neitt upp í eyrun. Guðlaug: Það mátti ekki minna kosta! Jón Steingrimsson: Og skal kosta meira, ef þessu tali held- ur áfram. Guðlaug (fer að snökta, gengur fram að loftsgatinu): Ég held það væri hezt fyrir mig að fara héðan af heimilinu eins og látið er við mig. Jón Steingrimsson: Farið hefur fé betra. Guðlaug fer niður stigann. (Þögn.) Þórunn: Þú ert reiður. Jón Steingrímsson: Er ekki von ég sé reiður. Ekki við hana, (bendir á eftir Guðlaugu) til þess er hún of auðvirðileg per- sóna, heldur við þetta lúalega ómenni, prestinn hérna. Þórunn: Þú hefur orðað það við hana áðan? Jón Steingrímsson: Já, og það fór, eins og við var að húast. — Hreint nei. — Og alt er þetta prestinum að kenna. Strax og hann komst á snoðir um, að ég legði hug á Sólveigu, flekaði hann hana til fylgilags við sig. Þórunn: Honum hefur sjálfsagt iitist vel á hana líka, —■ og þá er hver sjálfum sér næstur. Jón Steingrímsson: Séra Oddur hefur aldrei borið neina ást til Sólveigar, nema þá girndarhug. Það sést hezt á því, hvernig hann ætlar að fara með hana. (Hegrist undirgangur niðri.) Þórunn: Uss! Það er einhver að koma! Jón Steingrímsson (hlær kalt og jafnar sig): Ég get dulið skap mitt, þegar ég vil. Það hef ég þó lært á undanförnum árum. Guðlaug (kemur hlaupandi upp stigann): — Presturinn er að koma heim túnið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.