Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 24

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 24
368 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG eimreiðin hendur ú axlir honum og horfir framan í hann.) — Ætlarðu að vera svona alvarlegur á svipinn, þegar þú segir ættfólki þínu frá því, að þú giftist mér í vor? Sr. Oddur (horfir í augu Sólveigar, kippist við og stynur upp): — Nei! — Nei, ég get ekki sagt henni það. -—- (Grípur liana í faðm sér, kyssir hana og sleppir henni svo aftur.) — —- Sólveig! Altaf hefur þú verið yndisleg í minum augum, en aklrei eins jmdisleg og í dag. Það er vegna þess . .. Sólveig: — Það er vegna þess, að ég hef aldrei elskað þig eins heitt og nú. Sr. Oddur: Ástin, fegurðin og' yndisleikinn, alt minnir þetta mig á óhamingju mannanna. Sólveig: Óhamingju? Sr. Oddur: Við getum aldrei höndlað hamingjuna. Við þrá- um eitthvað, sem við ekki höfum, þegar við svo höfum fengið það, finnum við, að það var ekki þetta, sem við þráðum —- köstum því frá okkur aftur, en jafnskjótt og við erum búin að missa það, þráum við það enn á ný. — Þú sérð því, að við getum aðeins notið ófenginnar eða tapaðrar hamingju. Þess- vegna þurfum við að læra að njóta sorgarinnar og þjáningar- innar — til þess að geta lifað. Sólveig (kastar sér í faðm hans og strýkur liárið frá enni hans): ■—- Einu sinni sagðist þú vera hamingjusamur þau augnablik, sem þú hvíldir í faðmi mínum. Ertu það eklci enn þá? — Elskarðu mig elcki enn? Sr. Oddur: Jú, ég elska þig, en augnablik, þau eru eins og hamingjan, þau eru ýmist ókomin eða liðin. Sólveig (hlær): Heyrðu, vinur minn. Þú hefur drukkið of mikið á leiðinni heim. Þú ert ekki vanur að tala um svona efni, þegar við erum tvö ein. —------Kystu mig! Sr. Oddur: Sólveig!------(Faðmar lmna að sér. Þau kyss- ast og horfast svo bi'osandi i augu.) Tjaldið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.