Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 25

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 25
eimreiðin iMr meg'inþættir í framförum mannkynsins. Eftir Robert A. Millikan. Robert Andrews Millikan, ameriskur eðlisfræðingur, Nobelsverðlannamaður (f. 21/a 1868). Varð dr. phil. við Columbia- liáskólann i New York 1895, stundaði nám í Berlín og Göttingen 1895—96, gengdi ýmsum kennarastöðum i eðlisfræði við há- skólann i Chicago og varð 1910 aðalprófess- or þar og forstöðumaður Iteyerson-tilrauna- stofunnar; 1921 var liann kjörinn forstöðu- maður Bridge-tilraunastofunnar við »Cali- fornia institute of technology« i Pasadena. Hann er sérstaklega frægur fyrir braut- ryðjandi uppgötvanir sinar i rafmagnsfræði, og fvrir þær fékk bann Nobelsverðlaunin i eðlisfræði 1923. Hann befur og verið einn af þeim, sem bezt liafa rannsakað hina liörðu geislun utan úr keimnum. Grein sú, er hér birtist, er tekin úr bók lmns, »Science and tbe Rew civilization,« New York 1930. Þrjár eru þær hugmyndir, er mér virðast hafa haft og eiga eftir að liafa meiri áhrif en allar aðrar á þróun mannkyns- ins. þser liafa komið fram á tímum, sem afarlangt er í milli, þvi að þær svara til mismunandi þroska í þekkingu manns- ins á sjálfum sér og heiminum. Hverja þessa huginynd fyrir s'g má eflaust rekja aftur í tímann, unz upptök hennar liverfa í mistri þeirra alda, er engin saga nær til, því að spekimenn og spámenn, hugsendur og dreymendur hafa að líkindum verið til siðan á dögum hellisbúa, og liinir fyrr- töldu liafa alt af séð og hinir síðartöldu fundið sannindi, sem samtíðarmenn þeirra báru ekkert skyn á. En það er al- gild regla, að þecjar tími er til kominn, þá fer hugmynd, sem einstöku menn hafa ef til vill rent grun í þúsundum ára áður, að ryðja sér braut í hugum alls mannkyns og hefur síðan 4jÚp áhrif á hreyfiöfl mannlegra framfara. í þessum skilningi 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.