Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 25
eimreiðin
iMr meg'inþættir
í framförum mannkynsins.
Eftir Robert A. Millikan.
Robert Andrews Millikan, ameriskur
eðlisfræðingur, Nobelsverðlannamaður (f.
21/a 1868). Varð dr. phil. við Columbia-
liáskólann i New York 1895, stundaði nám
í Berlín og Göttingen 1895—96, gengdi
ýmsum kennarastöðum i eðlisfræði við há-
skólann i Chicago og varð 1910 aðalprófess-
or þar og forstöðumaður Iteyerson-tilrauna-
stofunnar; 1921 var liann kjörinn forstöðu-
maður Bridge-tilraunastofunnar við »Cali-
fornia institute of technology« i Pasadena.
Hann er sérstaklega frægur fyrir braut-
ryðjandi uppgötvanir sinar i rafmagnsfræði,
og fvrir þær fékk bann Nobelsverðlaunin
i eðlisfræði 1923. Hann befur og verið
einn af þeim, sem bezt liafa rannsakað hina liörðu geislun utan úr
keimnum. Grein sú, er hér birtist, er tekin úr bók lmns, »Science and tbe
Rew civilization,« New York 1930.
Þrjár eru þær hugmyndir, er mér virðast hafa haft og eiga
eftir að liafa meiri áhrif en allar aðrar á þróun mannkyns-
ins. þser liafa komið fram á tímum, sem afarlangt er í milli,
þvi að þær svara til mismunandi þroska í þekkingu manns-
ins á sjálfum sér og heiminum. Hverja þessa huginynd fyrir
s'g má eflaust rekja aftur í tímann, unz upptök hennar
liverfa í mistri þeirra alda, er engin saga nær til, því að
spekimenn og spámenn, hugsendur og dreymendur hafa að
líkindum verið til siðan á dögum hellisbúa, og liinir fyrr-
töldu liafa alt af séð og hinir síðartöldu fundið sannindi,
sem samtíðarmenn þeirra báru ekkert skyn á. En það er al-
gild regla, að þecjar tími er til kominn, þá fer hugmynd, sem
einstöku menn hafa ef til vill rent grun í þúsundum ára áður,
að ryðja sér braut í hugum alls mannkyns og hefur síðan
4jÚp áhrif á hreyfiöfl mannlegra framfara. í þessum skilningi
24