Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 27

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 27
eimrejðin I>RÍR MEGINÞÆTTIR 371 spruttu upp sjálfkrafa í liugum manna án áhrifa frá sérstöku niikilmenni, þá mundi árangurinn merkja það, að andi Jesú ætti í rauninni víðar itök í heiminum en oss grunar. Þegar ég segi þetta, þá er ég að reyna að segja svo blátt áfram og á- kveðið sem mér er unt, að það, sem vekur traustið á Jesú, eru eingöngu kenningar hans og lunderni hans, svo sem það birtist í kenningum hans, en alls engir sannir eða ímyndaðir sögulegir viðburðir. Og um leið og ég staðliæfi þetta, legg ég áherzlu á það, að ég er aðeins að umrita orð Jesú sjálfs, ei' hann bannaði lærisveinum sínum að trúa á hann tákn- anna vegna. Skoðun mín á kjarna trúarinnar, að minsta kosti krist- innar trúar, og um aðra trú þarf elcki að ræða hér, er þá sú, að þessi kjarni sé í tvennu fólginn: fyrst í þvi, að blása niannkyninu í brjóst hinni kristilegu hugsjón, þ. e. hugsjón niannkærleikans, og það merkir sérstaklega áhuga á almenn- ingsheill í mótsetning við hvatir og hagsmuni sjálfs manns, hvenær sem þetta tvent, að dómi manns sjálfs, á ekki sam- ieið; og i öðru lagi í því, að blása mannkyninu í brjóst á- kuga á því að gera skyldu sína fremur en aðeins að lmgsa um hana. En skylda hvers einstaks manns er það, sem hann sjálfur telur til almenningsheilla. í stuttu máli, ég tel aðal- hlutverk trúarinnar það að glæða samvizku, hugsjónir og æðstu viðleitni mannkynsins. Það er afaráríðandi að taka eftir því, að í þessum skilgreiningum á skyldan ekkert sam- merkt við það, sem einhverjir aðrir telja til almenningsheilla, það er við siðgæði i hinni afleiddu merkingu: siði einhverr- ai' þjóðar. Endalaus þvæla og ægileg ósköp af fánýtu hjali kemst inn í almennar umræður um þessi mál hlátt áfram al þvi, að þessi tvö hugtök eru ekki greind sundur. Eftir því sem ég nota þessi orð, þá er siðlegur og ósiðlegur, eða sið- réttur og siðrangur aðeins hugræn orð. Spurningin um það hvað í raun og veru er til almenningsheilla, er alt hið stór- kostlega viðfangsefni vísindanna í víðri merkingu þess orðs, Þ- e. þekkingarinnar, og á ekkert skylt við trú eða siðiræði 1 þeim skilningi, sem ég nota þessi orð í. Það eru að eins til fvær tegundir ósiðlegrar breytni. Hin fyrri kemur af kæru- lausu, fljótfærnislegu, hugsunarlausu liferni manna, sem vita, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 4. Hefti (01.10.1937)
https://timarit.is/issue/312365

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. Hefti (01.10.1937)

Gongd: