Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 34

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 34
378 ÞRÍR MEGINÞÆTTIR EIMREIÐIN' lialdisi við, þá er það fyrir þá sök, að þær liafa liaft gildi í lífsbaráttunni, þar sem þær hafa verið reyndar öldum sarnan og orðið að keppa við margar aðrar stofnanir, sem nú eru liorfnar. Vér liöfum farið að rannsaka stofnanirnar til þess að sjá, lwersvegna þær hafa haldist við. Vér höfum komist í skilning um það, að ef vér ætlum að afnema gamla stofnun, eins og t. d. hernað, þá er ekki líklegt að oss takist það blátt áfram með því að óska að hann hverfi, eða jafnvel með neinum friðarprédikunum. I3að er því að eins líklegt að oss takist það, að skilyrðin, sem gáfu hernaðinum gildi í lífsbaráttunni, hafi verið burt numin eða geti orðið það. Slofnun þjóðabandalagsins, heimsdómstólsins og því um líks, miðaði þess vegna einmill að því að nema burt að minsta kosti sum af þessum skilyrðum. En að minni liyggju er hernaðurinn nú á leiðinni að Iíða undir lok, einkum vegna ósleitilegra framfara í vísindunum, sem mestan eiga þátt 1 þvi að snúa orku manna og áhuga frá hernaði til friðsam- legra starfa. Hernaður hverfur, líkt og dínosárinn, þegar þær breytingar eru orðnar á ástandinu í heiminum, að hano missir gildi silt í lífsbaráttunni. Þessar hreytingar eiga meðal annars rót sína i því, að nú má nálega á svipstundu ná sam- bandi um allan heim, en það liefur í för með sér milcla hvöt til alþjóðaviðskifta og þar með skilning á því, að hver er öðrum liáður og að nauðsyn er á alþjóðasamkomulagi. Vegna þess, að þessi þróunarhugmynd er orðin inngróin mannlegri hugsun, höfum vér látið oss skiljast, að slík stofnun sem trúarbrögðin hefur ekki og getur ekki verið ó- umbreytanleg, að svo miklu leyti sem þau reyna að skilja guð, sem felur í sér allieim frumeindanna og Ijósvakans og andans og hugmyndanna og skyldunnar og vitsins, heldur að trúarbrögðin liafa sífelt verið að breytast, eflir því sem þekking manna óx, og að þau munu halda áfram að þrosk- ast með vaxandi þekkingu manna. Ég hef þá vikið að mesta og augljósasta skerfinum, sem trúin hefur lagt til mannlegra framfara, og að tveimur ein- kennilegustu og merkustu þáttunum, sem vísindin liafa lafi1 til þeirra, og vér getum nú spurt, livernig sambandið se milli þessa tvenns. Svarið er augljóst. Heimur vísindanna,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.