Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 36

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 36
380 ÞRÍR MEGINÞÆTTIR eimreiðin þó að það, sem um er barist, komi augsýnilega trúnni ekk- ert við. Þegar Voltaire réðst á kirkjuna, þá var hann elcki heldur að ráðast minstu vitund á liugsjónir trúarinnar. Hann kallaði sig ekki heldur guðleysingja. Hann var miklu gáfaðri maður en svo. Slíkt rembilæti, að þykjast vita til fulls, hvað er eða er ekki i alheiminum, lief ég aldrei fyrir hitt hjá neinum manni, sem gæddur var verulegri þekkingu og skiln- ingi, því að slíkir menn eru ætíð bæði lítillátir og auðmjúkir. Ef við, sem hér erum, byggjum nú í sumum löndum, þá efast ég ekki um, að við værum þar í andstöðuflokkum kirkj- unnar. En það mundi ekki vera af því, að við hefðurn mist traustið á kjarna trúarinnar, heldur af því, að okkur fyndist þessi kjarni hafa verið þakinn svo miklu illgresi af því tagi, sem ég hef verið að lýsa og góðviljaðir en einfaldir menn, eða þá undirhyggjumenn, hafa komið inn í trúarbrögðin, að niðurstaðan yrði skaðsamleg fremur en lil aimenningsheilla- En ég hef liér ekki verið að tala um trú og vísindi, held- ur fremur urn trúarbrögð og stjórnmál — en það eru lijón, sem við öll erum sammála um, að aldrei hefði átt að gefa saman, og þar sem þau hafa verið geíin saman, ættu þáu að skilja eins skyndilega og títt er í Reno. Til allrar ham- ingju er þetta viðfangsefni ekki til í Bandarikjunum. Eg hef vikið að þessu efni aðeins til að sýna hvernig kjarni trúarinnar getur týnst og týnist stundum í hinum skipulögðu trúarbrögðum. Buddhatrúin á vorum dögum er, að ég liygg> enn augljósara dæmi þessa en finnast mundi meðal hinna mörgu kristnu kirkjudeilda. Með sama hætti og ég nú lýsti, er ég drap á stjórnmál og trúarbrögð, hefur annað illgresi þakið kjarna trúarinnar, og erum vér þá lcomnir að meginatriði þeirrar andstæðu, sem menn halda, að sé milli vísinda og trúar. Orsökin er fremm' láfræði manna en eigingirni og metorðagirnd, eins og þar sem stjórnmálum er blandað við trúmál. Hin undursamlega speki Jesú kemur fram í því, hve laus hann var við kreddur, sérstaklega staðhæíingar, sem sýna þá þekkingu eða vanþekkingu, er menn höfðu á heiminum um hans daga. Þrátt fyrir það, að þekking vor á alheimin- um hel'ur aukist svo geysilega siðan Jesús var uppi, þá virð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.