Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 37

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 37
eimreiðin ÞRÍR MEGINÞÆTTIR 381 ist mikið af orðum hans nákvæmlega eins satt í dag og það virtist þá. I3að, sem maður segir ekki, sýnir oft skilning hans og skarpskygni jafnvel enn betur en það, sem hann segir. það, að Jesús svo mjög lét sér nægja að setja fram sannindi, sem oss enn virðast liafa eilíft gildi, hefur gert hann að leiðtoga og lærimeistara, sem öld eftir öld hetur haft svo dýrleg áhrif. En fylgjendur hans, ólíkir honum, hafa síðustu tvö þúsund árin klyfjacI kirkjudeildir sínar með kreddum, sem eru fullar af liörmulega mannlegum breysk- leika sjálfra þeirra. Allir játa, að þessar trúarjátningar eru ritaðar af mönnum, flokkum manna, sem kallaðir hafa verið saman í þessum hlgangi, svo óinnblásnum mönnum, að fæstir þeirra hafa §ei't neitt, er haldi minningu þeirra á lofti. Hve margir menn kunna nú að nefna nokkurn þeirra? Þessir menn hafa oft í trúarjátningum sínum sýnt í einstökum atriðum þekltingu eða vanþekkingu síns tíma á alheiminum eða guði, hvort orðið sem menn kjósa heldur. Ef einhver kýs, að ég breyti þeirri skilgreiningu guðdómsins, er ég nú gaf í skyn, svo að hún hljóði þannig: guð er það, sem gefur alheiminum ein- higu, þá hef ég ekkert á móti því. Að það sé eining, sam- hand, heild í honum öllum og vér sjálfir hlutar þeirrar heild- ar, það vottar öll reynsla, og ég vil hæta við, einnig hinar furðulegu, nýju vísindaframfarir í eðlisfræði ljósvakans, af- stæðiskenningunni og ölduhreyfingarfræði. Þetta er ekki ann- að en einfaldleg umritun á linum Tennysons, skálds vísind- aRna, er hann segir: )>rI’lie sun, the raoon, the stars, the liills and the plains, ^re not these, () Soul, the vision of Him who reigns? lhe ear of man cannot hear, and tlie eve of man cannot see, Rut if Nve could see and liear tliis vision were it not He? Speak to Him, thou, for He hears and spirit with spirit shall meet. Closer is He than breathing, and nearer than hands and feet«. Þar sem nú guðshugtakið hefur síielt breyzt eftir því sem þekking manna hefur vaxið, frá þeim tíma, er þeir hugsuðu sér guð sinn í líkingu kálfs eða krókódíls eða ferlegs manns, °g þangað til skáldið lýsti guði sern sál allieimsins, eins og í kvæðinu sem ég vitnaði í, hvernig verður þá samliandið milli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.