Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 38

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 38
382 ]>RÍR MEGINÞÆTTIR EIMBEIÐIN' vísindanna, eða sívaxandi þekkingar mannanna, og löngu lið- inna hugmynda um alheiminn, eða urn guð, freðinn í fornuni mannasetningum trúarjátninganna? Þar verður auðvitað óum- ílýjanleg andstæða. Og að svo miklu leyti sem þetta kreddu- illgresi hefur þakið eða rutt burtu kjarna trúarinnar, þá er aug- sýnilega ekki um annað að velja en 1) að hreinsa þennan ban- væna gróður úr hjarta trúarinnar, eða 2) sé það ekki unt, þá að kasta þessari vonlausu trú, eða 3) að gefa upp vísindin. í sumurn löndum kynni að verða að velja um tvo síðustu úrkostina. En til allrar hamingju þarf ekki að velja um slíkt í Bandaríkjunum. Þar er meira lj'ðræði en nokkurs- staðar annarsstaðar í heimi, og eigi það að haldast, þurl’a Bandaríkin öllum löndum fremur kjarna trúarinnar. í þessu landi hefur trúin getað þróast algerlega lans við afskifti stjórnmálamanna, og margar greinar liennar liafa getað þró- ast í fullu frelsi, án aðhalds miðstjórnar. Eg hef sjálfui' heyrt til tveimur kirkjudeildum, og var önnur sambands- kirkja og hin fríkirkja, en livorug var bundin af nokkurri trúarjátningu. Aðrar kirkjur eru sífelt að endurskoða trúar- játningar sínar eða breyta þeim, eftir því sem þekking vor vex. I Bandaríkjunum er því ekki minsta ástæða til, að trúin geti ekki fullkomlega orðið samferða þeirn kröfum, sem sí- vaxandi skilningur vor á heiminum gerir.1) Hér má íinna trúarílokka, sem svara til nálega allra þróunarstiga þekking' ar vorrar og skilnings. Hér þarf því enginn maður að lenda í öngþveiti milli trúar og vísinda. Það er persónuleg skoðun mín, að kjarni trúarinnar sé eitl af því, sem heimurinn þarfnast mest, og ég held, að einhver stærsti skerfur, sem Bandaríkin nokkurn tíma geta lagt eða munu leggja til frani- fara heimsins — miklu stærri en nokkur skerfur, sem ver nokkurntíma höfum lagt eða gelum lagt til stjórnvísinda " verði fólginn í því að sýna lieiminum dœmi þess, að trúai'Hf þjóðar getur þróast viturlega, heilsusamlega, fult af andagift og lotningu, alveg laust við alla heimsku, alla hjátrú og (dl óheilbrigt tilfinningadekur. Guðmundur Finnbogason þýddi- 1) Vonandi geta Jiessi ummæli gilt um ísland einnig. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.