Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 46

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 46
390 MARÍA LEGST Á SÆNG eimreiðin' léttasótt gleymast fljótt, þegar þær eru afstaðnar, segir máls- hátturinn, sá gamli og góði málsháttur«. »Og timburmenn, þeir gleymast fljótt því miður«, svaraði María, í óyndislegum rómi. Hjónin þögðu nú um stund. María glæddi eldinn og mælti svo: »Og þér datt ekki í liug að ýja í þá átt við Hallfríði, að hún umgengist það við Eyjólf, að hann færi eftir Björgu ljósmóður«. Björgólfur saug upp í nefið. »En þú, góða kona, léztu þér detta það í hug?« »I5að er ykkar að sjá um slíkt, sem eruð valdir að því, að lífsháski volir yfir konunni« — mælti Maria. »Hvað sem því líður, gat ég ekki beðið þann mann uni þessháttar hón, kona góð, eins og rtú standa sakir milli min og hans«. »Hvernig svo sem standa þær nú? mér er spurn. Þú hef- ur þó ekki kært hann um daginn, þegar þú fórst í kaup- staðinn?« Björgólfur leit llóttalega kringum sig og svaraði drænit: »Jæja, maður verður að standa á sínum rétti, hvað sem tautar. Jú, ég kom í skrifstofu sýslumanns og — og leitaði fyrir mér, spurðist fyrir og . . .« »Og svo hvað? Kærðirðu Eyjólf fyrir valsungatökuna, eða kærðirðu hann ekki?« María hafði nú brýnt röddina, og styrkur viðkvæmni fór um liana. Björgólfur lét ekki standa á svarinu. »Það er hezt að hafa hemil á sér, þegar — þegar það « við, liafa hemil á sér. Geðshræringar eru hættulegar stund- um; jafnaðargeð er bezt, og hófstillingin er æfinlega ágæt«- María leit upp leiftrandi augum: »Ágæt boðorð þetta handa þeim, sem sverjast í fóstbræðralag með bruggurum«. Húsbóndinn reis á fætur og leit út í gluggann. »Þetta er þungbúið loft og skuggsýnt, því miður, skuggsýnt og drunga- legt«. »Er þér elcki hjart fyrir augum, maður minn, þú sem varst svo ofsakátur í gær og hinn daginn, daginn sem þu kærðir nágranna þinn. Því sýndirðu mér ekki kæruna, þega1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.